Landsdómur verði lagður niður - forseti skipi dómara 1. júlí 2011 12:00 Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Fimmtándi ráðsfundur Stjórnlagaráðs sem nú vinnur að tillögum að nýrri Stjórnarskrá hófst í morgun. Á fundinum lagði A-nefnd ráðsins fram þrjár tillögur um náttúru Íslands og umhverfi til afgreiðslu inn í áfangaskjal. Þar er meðal annars lagt til að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, skuli vera sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn geti fengið þær eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Í tillögunum er jafnfram kveðið á um að náttúra Íslands sé friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Öllum skuli tryggður réttur á heilnæmu umhverfi, fersku vatni, ómenguðu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Þá leggur C-nefnd Stjórnlagaráðs fram breytingartillögu að kafla um dómsvaldið. Kaflinn telur sjö ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru þrjú ákvæði um dómstóla. Þar ber helst að nefnd að lagt er til að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá skuli tryggja með lögum að hæfni og málefnanleg sjónarmið ráði við veitingu embætta dómara. Loks er lagt til að Landsdómur verði lagður niður og verkefni hans verði færð til almennra dómstóla. Einnig er lögð fram breytingartillaga um utanríkismál, þar sem meðal annars kemur fram að forseti Íslands skuli fylgja utanríkisstefnu stjórnvalda. Landsdómur Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Stjórnlagaráð leggur til að Landsdómur verði lagður niður og að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá er lagt til að náttúra Íslands verði friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Fimmtándi ráðsfundur Stjórnlagaráðs sem nú vinnur að tillögum að nýrri Stjórnarskrá hófst í morgun. Á fundinum lagði A-nefnd ráðsins fram þrjár tillögur um náttúru Íslands og umhverfi til afgreiðslu inn í áfangaskjal. Þar er meðal annars lagt til að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, skuli vera sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn geti fengið þær eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Í tillögunum er jafnfram kveðið á um að náttúra Íslands sé friðhelg og hverjum og einum beri að virða hana. Öllum skuli tryggður réttur á heilnæmu umhverfi, fersku vatni, ómenguðu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Þá leggur C-nefnd Stjórnlagaráðs fram breytingartillögu að kafla um dómsvaldið. Kaflinn telur sjö ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru þrjú ákvæði um dómstóla. Þar ber helst að nefnd að lagt er til að forseti Íslands skipi dómara og veiti þeim lausn. Þá skuli tryggja með lögum að hæfni og málefnanleg sjónarmið ráði við veitingu embætta dómara. Loks er lagt til að Landsdómur verði lagður niður og verkefni hans verði færð til almennra dómstóla. Einnig er lögð fram breytingartillaga um utanríkismál, þar sem meðal annars kemur fram að forseti Íslands skuli fylgja utanríkisstefnu stjórnvalda.
Landsdómur Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira