Umfjöllun: FH á enn möguleika fyrir síðari leikinn Stefán Árni Pálsson á Kaplakrikavelli skrifar 14. júlí 2011 14:54 FH-ingar mæta uppeldisfélagi Cristiano Ronaldo í kvöld. Mynd/Daníel FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Falko: Zarko og Matej voru frábærir Körfubolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Falko: Zarko og Matej voru frábærir Körfubolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira