17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði