Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2011 14:19 Fernando Alonso sigraði í dag. Mynd. / AFP Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Þetta var fyrsti sigur Alonso á þessu ári og því gríðarlega mikilvægur fyrir hann í Formúlu 1 keppninni. Spánverjinn náðu forystunni eftir mistök hjá Red-Bull liðinu í þjónustuhléi og þá tók Alonso framúr Sebastian Vettel. Heimamaðurinn, Lewis Hamilton, endaði í fjórða sæti keppninnar og náði sér ekki almennilega á strik í dag. Eftir keppnina í dag er Sebastian Vettel í efsta sæti í keppni ökuþóra með 204 stig, en á eftir honum kemur Mark Webber með 124 stig en báðir aka þeir fyrir Red-Bull Renault liðið. Fernando Alonso er í þriðja sætinu með 112 stig. Formúla Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Þetta var fyrsti sigur Alonso á þessu ári og því gríðarlega mikilvægur fyrir hann í Formúlu 1 keppninni. Spánverjinn náðu forystunni eftir mistök hjá Red-Bull liðinu í þjónustuhléi og þá tók Alonso framúr Sebastian Vettel. Heimamaðurinn, Lewis Hamilton, endaði í fjórða sæti keppninnar og náði sér ekki almennilega á strik í dag. Eftir keppnina í dag er Sebastian Vettel í efsta sæti í keppni ökuþóra með 204 stig, en á eftir honum kemur Mark Webber með 124 stig en báðir aka þeir fyrir Red-Bull Renault liðið. Fernando Alonso er í þriðja sætinu með 112 stig.
Formúla Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira