Viðbragðskerfi norsku lögreglunnar endurskoðað 27. júlí 2011 19:30 Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira