Ferrari í sóknarhug í næstu mótum 26. júlí 2011 17:09 Fernando Alonso á ferð á Ferrari. AP mynd: Petr David Josek Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari Formúlu 1 liðsins þarf að finna leið til að Fernando Alonso geti sótt á stigaforskot Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna. Alonso hefur í þremur síðustu mótum náði í annað sætið í tvígang og unnið eitt mót. Alonso er 86 stigum á eftri Vettel, þegar 9 mótum er ólikið á keppnistímabilinu. „Það er ljóst að við verðum að sækja í hverju móti. Því fleiri ökumenn sem verða í baráttunni á toppnum, þess auðveldara verður að minnka muninn. Eins og er þá er bilið mikið", sagði Domenicali í frétt á autosport.com í dag. Alonso varð í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í þýska kappakstrinum á sunnudaginn á Nürburgring, en hann vann mótið á undan á Silverstone brautinni í Bretlandi. Domenicali var ánægður með að Ferrari bíllinn virkaði ágætlega þó kalt væri í veðri í Þýskalandi, en vandamál hefur verið að koma hita í dekkin hjá Ferrari í mörgum mótum. „Ég er ánægður að í tveimur síðustu mótum hefur Fernando náð í flest stig allra og það þýðir að við erum á réttum stað. Seinni hluti mótsins verður áhugaverður fyrir okkur. Ég tel að Red Bull sé sterkasta liðið, en McLaren sýndi styrk sinn og ég vanmet ekki keppinautanna." Ferrari keppir í Ungverjalandi í um næstu helgi og mun halda áfram að þróa bílinn í næstu mótum til að keppa við McLaren og Red Bull í stigaslag ökumanna og bílasmiða. Formúla Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari Formúlu 1 liðsins þarf að finna leið til að Fernando Alonso geti sótt á stigaforskot Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna. Alonso hefur í þremur síðustu mótum náði í annað sætið í tvígang og unnið eitt mót. Alonso er 86 stigum á eftri Vettel, þegar 9 mótum er ólikið á keppnistímabilinu. „Það er ljóst að við verðum að sækja í hverju móti. Því fleiri ökumenn sem verða í baráttunni á toppnum, þess auðveldara verður að minnka muninn. Eins og er þá er bilið mikið", sagði Domenicali í frétt á autosport.com í dag. Alonso varð í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í þýska kappakstrinum á sunnudaginn á Nürburgring, en hann vann mótið á undan á Silverstone brautinni í Bretlandi. Domenicali var ánægður með að Ferrari bíllinn virkaði ágætlega þó kalt væri í veðri í Þýskalandi, en vandamál hefur verið að koma hita í dekkin hjá Ferrari í mörgum mótum. „Ég er ánægður að í tveimur síðustu mótum hefur Fernando náð í flest stig allra og það þýðir að við erum á réttum stað. Seinni hluti mótsins verður áhugaverður fyrir okkur. Ég tel að Red Bull sé sterkasta liðið, en McLaren sýndi styrk sinn og ég vanmet ekki keppinautanna." Ferrari keppir í Ungverjalandi í um næstu helgi og mun halda áfram að þróa bílinn í næstu mótum til að keppa við McLaren og Red Bull í stigaslag ökumanna og bílasmiða.
Formúla Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira