Aðeins fimm af tuttugu hæstu skattgreiðendum á lista í fyrra 25. júlí 2011 20:00 Einungis fimm af þeim sem eru á lista yfir tuttugu hæstu skattgreiðendur árið 2010 voru á sama lista árið áður. Mörg ný og óþekkt nöfn er að finna á listanum í ár. Skattakóngurinn er landeigandi í Kópavogi. Þorsteinn Hjaltested greiðir tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld fyrir árið 2010 en hann erfði Vatnsendalandið í Kópavogi frá föður sínum og seldi Kópavogsbæ. Í öðru sæti situr Andri Már Ingólfsson hjá Primera Air en hann greiðir tæpa 131 milljón króna í skatta og í þriðja sæti er Skúli Mogensen einn af eigendum MP banka með um 111 milljónir en hann var ekki á listanum í fyrra. Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti eigandi útgáfufélags Morgunblaðsins greiðir um 98 milljónir í opinber gjöld í ár en hún var skattadrottning landsins í fyrra með meira en þrjú hundruð og fjörtíu milljónir í skatta. Athygli vekur að fáir í efstu sætum listans hafa verið þar áður eða einungis fimm af þeim tuttugu sem greiða hæst opinber gjöld. Þá eru mörg ný og lítið þekkt nöfn á listanum. Einnig má þó finna áberandi fólk úr íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Jóhannes Jónsson fyrrum stjórnarformaður Haga greiðir rúmar 78 milljónir í opinber gjöld en sonur hans Jón Ásgeir greiðir um helming af þeirri upphæð. Magnús Ingi Óskarsson stofnandi sprotafyrirtækisins Calidris, sem hannar hugbúnað fyrir tölvukerfi flugfélaga, er nýliði á listanum með rúmar 75 milljónir. Ingunn Gyða Wernersdóttir kaupsýslukona greiðir rúmlega 61 milljón. Forstjóri Landsvirkjunar Hörður Arnarson rúmar 48 milljónir en Bjarni Ármannsson fyrrum bankastjóri Glitnis rúmar 37. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Einungis fimm af þeim sem eru á lista yfir tuttugu hæstu skattgreiðendur árið 2010 voru á sama lista árið áður. Mörg ný og óþekkt nöfn er að finna á listanum í ár. Skattakóngurinn er landeigandi í Kópavogi. Þorsteinn Hjaltested greiðir tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld fyrir árið 2010 en hann erfði Vatnsendalandið í Kópavogi frá föður sínum og seldi Kópavogsbæ. Í öðru sæti situr Andri Már Ingólfsson hjá Primera Air en hann greiðir tæpa 131 milljón króna í skatta og í þriðja sæti er Skúli Mogensen einn af eigendum MP banka með um 111 milljónir en hann var ekki á listanum í fyrra. Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti eigandi útgáfufélags Morgunblaðsins greiðir um 98 milljónir í opinber gjöld í ár en hún var skattadrottning landsins í fyrra með meira en þrjú hundruð og fjörtíu milljónir í skatta. Athygli vekur að fáir í efstu sætum listans hafa verið þar áður eða einungis fimm af þeim tuttugu sem greiða hæst opinber gjöld. Þá eru mörg ný og lítið þekkt nöfn á listanum. Einnig má þó finna áberandi fólk úr íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Jóhannes Jónsson fyrrum stjórnarformaður Haga greiðir rúmar 78 milljónir í opinber gjöld en sonur hans Jón Ásgeir greiðir um helming af þeirri upphæð. Magnús Ingi Óskarsson stofnandi sprotafyrirtækisins Calidris, sem hannar hugbúnað fyrir tölvukerfi flugfélaga, er nýliði á listanum með rúmar 75 milljónir. Ingunn Gyða Wernersdóttir kaupsýslukona greiðir rúmlega 61 milljón. Forstjóri Landsvirkjunar Hörður Arnarson rúmar 48 milljónir en Bjarni Ármannsson fyrrum bankastjóri Glitnis rúmar 37.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira