Kristín Ýr: Ofhugsum hlutina í seinni hálfleik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2011 22:16 Kristín Ýr Bjarndóttir markaskorari Vals í 1-0 sigrinum á Aftureldingu var ánægð með að vera komin í bikarúrslitaleikinn. Þrátt fyrir markið sagðist hún ekki hafa verið á skotskónum. „Já, þetta er skemmtilegasti leikur ársins. Við ætluðum þangað allan tímann." Kristín Ýr skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik og tryggði Valskonum sæti í undanúrslitum annað árið í röð. Í fyrra skoraði hún reyndar þrennu í undanúrslitum. „Já, ég hefði nú getað skorað fleiri ef ég hefði verið á skotskónum. En þetta var ágætt." Margir vildu meina að Valskonur ættu þægilegt verkefni fyrir höndum gegn Mosfellingum. Skyldusigur jafnvel. „Nei, alls ekki. Á þessu ári eru engir leikir þannig. Öll lið eru miklu betri en hafa verið, búin að kaupa leikmenn og styrkja sig. Það eru engir skyldusigrar í þessu lengur," sagði Kristín Ýr. Kristín Ýr segir kvennaboltann sterkari en hann hefur verið. „Það er komið mikið af góðum leikmönnum að utan auk þessara gömlu góðu sem eru íslenskir. Þannig að þetta hefur styrkst heilan helling. Allir leikir mikið jafnari og skemmtilegri," Kristín Ýr. Valskonur höfðu góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari var ekki ljóst hvort Mosfellingar hefðu gefið í eða Valskonar slakað á klónni. „Bæði og. Þær voru að spila öðruvísi, lásu okkur kannski betur en fyrr í leiknum. Við erum stundum betri í fyrri hálfleik en dettum í flóknari hluti í síðari hálfleik. Gerum allt voða einfalt og vel í fyrri hálfleik en ofhugsum svo allt í seinni hálfleik. Í stað þess að sparka í boltann og hlaupa þá ætlum við að gera allt rétt. Dettum stundum í það," sagði Kristín Ýr. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Kristín Ýr Bjarndóttir markaskorari Vals í 1-0 sigrinum á Aftureldingu var ánægð með að vera komin í bikarúrslitaleikinn. Þrátt fyrir markið sagðist hún ekki hafa verið á skotskónum. „Já, þetta er skemmtilegasti leikur ársins. Við ætluðum þangað allan tímann." Kristín Ýr skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik og tryggði Valskonum sæti í undanúrslitum annað árið í röð. Í fyrra skoraði hún reyndar þrennu í undanúrslitum. „Já, ég hefði nú getað skorað fleiri ef ég hefði verið á skotskónum. En þetta var ágætt." Margir vildu meina að Valskonur ættu þægilegt verkefni fyrir höndum gegn Mosfellingum. Skyldusigur jafnvel. „Nei, alls ekki. Á þessu ári eru engir leikir þannig. Öll lið eru miklu betri en hafa verið, búin að kaupa leikmenn og styrkja sig. Það eru engir skyldusigrar í þessu lengur," sagði Kristín Ýr. Kristín Ýr segir kvennaboltann sterkari en hann hefur verið. „Það er komið mikið af góðum leikmönnum að utan auk þessara gömlu góðu sem eru íslenskir. Þannig að þetta hefur styrkst heilan helling. Allir leikir mikið jafnari og skemmtilegri," Kristín Ýr. Valskonur höfðu góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari var ekki ljóst hvort Mosfellingar hefðu gefið í eða Valskonar slakað á klónni. „Bæði og. Þær voru að spila öðruvísi, lásu okkur kannski betur en fyrr í leiknum. Við erum stundum betri í fyrri hálfleik en dettum í flóknari hluti í síðari hálfleik. Gerum allt voða einfalt og vel í fyrri hálfleik en ofhugsum svo allt í seinni hálfleik. Í stað þess að sparka í boltann og hlaupa þá ætlum við að gera allt rétt. Dettum stundum í það," sagði Kristín Ýr.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira