Guðjón Þórðarson: KR-ingar kláruðu þetta vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2011 18:38 Guðjón Þórðarson. Mynd/Daníel Bikarævintýri Guðjóns Þórðarsonar og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík lauk í kvöld þegar liðið tapaði 1-4 á heimavelli á móti KR í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. Guðjón fór samt ótrúlega langt með liðið sitt sem er á sínu fyrsta ári í B-deildinni. KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. „Það var einbeitingarskortur sem var þess valdandi að við fáum á okkur þessi mörk í lokin. Það var vitað mál að það yrði erfitt ef við fengjum á okkur annað mark. Ég fór í framhaldinu að huga að skiptingum til að setja inn á fleiri sóknarmenn. Á meðan ég var að undirbúa skiptinguna þá fengum við á okkur þriðja markið. Þetta gerðist það hratt að það var voðalega erfitt að ráða við þetta," sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „KR-ingar eru með gott lið og ég vissi það fyrirfram að ef að þeir fengju að finna lyktina þá myndu þeir renna á það. Þeir gerðu það, kláruðu þetta vel og betri liðið vann í dag," sagði Guðjón. „Það lá mikið á okkur í seinni hálfleik en samt sköpuðu þeir sér ekki mikið af færum. Það var ekki mikið af svæðum á bak við vörnina hjá okkur og ég vissi að þetta yrði erfitt fyrir þá," sagði Guðjón. „Það sem vantaði upp á hjá mér var að bestu leikmennirnir mínir voru ekki á parinu sínu í dag. Það er alveg ljóst að KR-liðið, er það vel skipulagt og vel skipað, að það má engu muna. Ef að þú átt ekki alveg topp topp dag út um allan völl þá á mitt lið ekki möguleika í KR. Það gerðist þarna á örfáum mínútum og þeir kláruðu þetta vel," sagði Guðjón. Íslenski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Bikarævintýri Guðjóns Þórðarsonar og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík lauk í kvöld þegar liðið tapaði 1-4 á heimavelli á móti KR í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. Guðjón fór samt ótrúlega langt með liðið sitt sem er á sínu fyrsta ári í B-deildinni. KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. „Það var einbeitingarskortur sem var þess valdandi að við fáum á okkur þessi mörk í lokin. Það var vitað mál að það yrði erfitt ef við fengjum á okkur annað mark. Ég fór í framhaldinu að huga að skiptingum til að setja inn á fleiri sóknarmenn. Á meðan ég var að undirbúa skiptinguna þá fengum við á okkur þriðja markið. Þetta gerðist það hratt að það var voðalega erfitt að ráða við þetta," sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „KR-ingar eru með gott lið og ég vissi það fyrirfram að ef að þeir fengju að finna lyktina þá myndu þeir renna á það. Þeir gerðu það, kláruðu þetta vel og betri liðið vann í dag," sagði Guðjón. „Það lá mikið á okkur í seinni hálfleik en samt sköpuðu þeir sér ekki mikið af færum. Það var ekki mikið af svæðum á bak við vörnina hjá okkur og ég vissi að þetta yrði erfitt fyrir þá," sagði Guðjón. „Það sem vantaði upp á hjá mér var að bestu leikmennirnir mínir voru ekki á parinu sínu í dag. Það er alveg ljóst að KR-liðið, er það vel skipulagt og vel skipað, að það má engu muna. Ef að þú átt ekki alveg topp topp dag út um allan völl þá á mitt lið ekki möguleika í KR. Það gerðist þarna á örfáum mínútum og þeir kláruðu þetta vel," sagði Guðjón.
Íslenski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira