Útvarp KR er mætt á Ísafjörð og mun lýsa leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitors-bikarsins í dag. Þetta er 323. útsending KR-útvarpsins og hefst hún með upphitun klukkan 15.00.
Útvarp KR sendir út á fm 98,3, á www.netheimur.is og iPhone, iPad, iPod og Android snjallsímum í boði Netheims.
Bjarni Felixson, sjöfaldur bikarmeistari á sínum ferli, er mættur vestur og mun lýsa leiknum sem hefst klukkan 16.00 á Torfnesvellinum. Bjarni spilaði einmitt báða leiki KR og ÍBÍ í sögu bikarkeppninnar sem fóru fram 1960 og 1962.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Bjarni Fel mættur vestur til að lýsa leiknum í Útvarpi KR
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti