Sigrar hjá Eggerti og Jóhanni - Stoke og Fulham áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2011 23:47 Eggert Gunnþór og félagar í Hearts eru einni umferð frá sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Mynd/Anton Ensku úrvalsdeildarliðin Stoke og Fulham tryggðu sig áfram í 4. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Sömu sögu er að segja um Eggert Gunnþór Jónsson og félaga í Hearts auk AZ Alkmaar félags Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Stoke vann 1-0 útisigur á Hadjuk Split í Króatíu með sjálfsmarki undir lok leiksins. Stoke vann fyrri leikinn í Englandi 1-0 og einvígið því samanlagt 2-0. Fulham sló einnig út króatískan andstæðing í kvöld, RNK Split. Leikurinn fór fram á Craven Cottage í Lundúnum og höfðu heimamenn 2-0 sigur. Andy Johnson og Danny Murphy skoruðu mörkin. Fyrri leiknum í Króatíu lauk með markalusu jafntefli. Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með Hearts sem burstaði Paks frá Ungverjalandi 4-1 í Edinborg. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Skoska liðið vann því einvígið 5-2 samanlagt. Leikurinn var sá fyrsti sem Hearts spilar undir stjórn Portúgalans Paulo Sergio. Þá kom Jóhann Berg Guðmundsson inná sem varamaður í síðari hálfleik þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec frá Tékklandi ytra. Jóhann skoraði annað af mörkum Alkmaar í 2-0 sigri í fyrri leiknum. Alkmaar fer áfram 3-1 samanlagt. Dregið verður í fjórðu umferð keppninnar á morgun. Evrópudeild UEFA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarliðin Stoke og Fulham tryggðu sig áfram í 4. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Sömu sögu er að segja um Eggert Gunnþór Jónsson og félaga í Hearts auk AZ Alkmaar félags Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Stoke vann 1-0 útisigur á Hadjuk Split í Króatíu með sjálfsmarki undir lok leiksins. Stoke vann fyrri leikinn í Englandi 1-0 og einvígið því samanlagt 2-0. Fulham sló einnig út króatískan andstæðing í kvöld, RNK Split. Leikurinn fór fram á Craven Cottage í Lundúnum og höfðu heimamenn 2-0 sigur. Andy Johnson og Danny Murphy skoruðu mörkin. Fyrri leiknum í Króatíu lauk með markalusu jafntefli. Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með Hearts sem burstaði Paks frá Ungverjalandi 4-1 í Edinborg. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Skoska liðið vann því einvígið 5-2 samanlagt. Leikurinn var sá fyrsti sem Hearts spilar undir stjórn Portúgalans Paulo Sergio. Þá kom Jóhann Berg Guðmundsson inná sem varamaður í síðari hálfleik þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec frá Tékklandi ytra. Jóhann skoraði annað af mörkum Alkmaar í 2-0 sigri í fyrri leiknum. Alkmaar fer áfram 3-1 samanlagt. Dregið verður í fjórðu umferð keppninnar á morgun.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira