Hinsegin dagar hefjast í kvöld 4. ágúst 2011 18:15 Búið er að skreyta Háskólabíó í öllum regnbogans litum og hátíðarhöldin eru í þann mund að hefjast. Mynd/Egill Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði." Hinsegin Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði."
Hinsegin Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira