Sara Björk með þrennu í annað skiptið á tímabilinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. ágúst 2011 18:54 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Valli Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Mörkin þrjú skoraði hún á 32., 45. og 90. mínútu en sigur Malmö var öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. Sigurinn fleytti Malmö á topp deildarinnar þar sem að Umeå gerði jafntefli við Piteå á sama tíma í kvöld, 2-2. Malmö og Umeå eru jöfn á toppnum með 31 stig eftir fjórtán leiki en Malmö með betra markahlutfall. Örebro vann 2-0 sigur á Linköping. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro sem er í fimmta sæti deidlarinnar með 23 stig. María Björg Ágústsdóttir, markvörður, var einnig í byrjunarliði Örebro en meiddist snemma í leiknum og varð af fara af velli. Edda leysti hana af í markinu og kláraði leikinn með því að halda hreinu. Þá tapaði Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrir Hammarby á útivelli, 1-0. Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og Sif Atladóttir léku allan leikinn fyrir Kristianstad en Erla Steina Arnardóttir kom inn á sem varamaður á 72. mínútu. Tapið er óvænt en Kristianstad er í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig en Hammarby í fallsæti, nú með sjö stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrjú mörk í 5-0 sigri Malmö á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem hún afrekar að skora þrennu. Mörkin þrjú skoraði hún á 32., 45. og 90. mínútu en sigur Malmö var öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. Sigurinn fleytti Malmö á topp deildarinnar þar sem að Umeå gerði jafntefli við Piteå á sama tíma í kvöld, 2-2. Malmö og Umeå eru jöfn á toppnum með 31 stig eftir fjórtán leiki en Malmö með betra markahlutfall. Örebro vann 2-0 sigur á Linköping. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro sem er í fimmta sæti deidlarinnar með 23 stig. María Björg Ágústsdóttir, markvörður, var einnig í byrjunarliði Örebro en meiddist snemma í leiknum og varð af fara af velli. Edda leysti hana af í markinu og kláraði leikinn með því að halda hreinu. Þá tapaði Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrir Hammarby á útivelli, 1-0. Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og Sif Atladóttir léku allan leikinn fyrir Kristianstad en Erla Steina Arnardóttir kom inn á sem varamaður á 72. mínútu. Tapið er óvænt en Kristianstad er í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig en Hammarby í fallsæti, nú með sjö stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sjá meira