Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð, fékk þungt kjafsthögg í leik sinna manna gegn Elfsborg í gær.
Dómari leiksins tók að vísu ekki eftir atvikinu og fékk því Andreas Augustsson, leikmaður Elfsborg, að hanga inn á vellinum þrátt fyrir að hafa slegið Elmar nánast í rot.
Svo fór að Elfsborg vann leikinn, 3-2, en David Elm skoraði sigurmark leiksins á 90. mínútu. Theodór Elmar lék allan leikinn.
Elfsborg er í öðru sæti deildarinnar emð 45 stig, þremur á eftir toppliði Helsinborg. IFK er í sjöunda sætinu með 30 stig.
Theodór Elmar fékk kjaftshögg - myndband
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið





Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum
Enski boltinn

Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi
Enski boltinn

„Fáránleg staða sem er komin upp“
Enski boltinn

Lehmann færir sig um set á Ítalíu
Fótbolti

„Einhver vildi losna við mig“
Fótbolti
