Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2011 15:30 Félagarnir Arnar Logi Viðarsson (t.v.) og Arnar Logi Tómasson (t.h.) í blíðunni á Akranesi. Mynd/Þórdís Þórhallsdóttir Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. „Þetta er svo kostulegt," segir Rannveig Hrafnkelsdóttir móðir Arnars Loga, Þórsara. Hún var á Akranesi 19. júní þegar Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram. „Er sonur minn kominn í KR-treyju? Er þetta strákurinn minn? Nei, ég var ekki alveg sátt við að hann væri kominn í KR-treyju, segir Rannveig og hlær þegar hún rifjar upp sólskinsdaginn á Akranesi. Nafnarnir eru báðir fæddir í október 2003 og afar líkir í útliti eins og sést á myndinni. Myndin var tekin af því tilefni þegar mæðurnar hittust og hlógu að tilviljuninni. „Ég gekk að móðurinni (Þórdísi, móður Arnars Loga Tómassonar) og spurði hana hvernig stæði á því að hún ætti svona strák eins og ég. Þá hafði hún frétt af þessu líka. Það væri einn Þórsari og ekki nóg með það þá eru þeir báðir fæddir í október," segir Rannveig sem hefur mjög gaman að tilviljuninni. Þór og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á morgun. Þrátt fyrir að strákarnir séu keimlíkir má fastlega reikna með því að þeir styðji sitthvort liðið á morgun. „Þeir eru grannir, rauðhærðir, með sömu áhugamál og duglegir í skólanum. Mjög áþekkir með litlar freknur á nefinu," segir Rannveig. Þórdís Þórhallsdóttir, móðir Arnars Loga KR-ings, er sammála því að um mjög skemmtilega tilviljun sé að ræð. „Skemmtilegt að þessi lið mætast svo á laugardaginn í bikarúrslitum, sem er eiginlega líka soldið svona „against all odds"," segir Þórdís. Viðureign KR og Þórs fer fram á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð2 Sport. Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. „Þetta er svo kostulegt," segir Rannveig Hrafnkelsdóttir móðir Arnars Loga, Þórsara. Hún var á Akranesi 19. júní þegar Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram. „Er sonur minn kominn í KR-treyju? Er þetta strákurinn minn? Nei, ég var ekki alveg sátt við að hann væri kominn í KR-treyju, segir Rannveig og hlær þegar hún rifjar upp sólskinsdaginn á Akranesi. Nafnarnir eru báðir fæddir í október 2003 og afar líkir í útliti eins og sést á myndinni. Myndin var tekin af því tilefni þegar mæðurnar hittust og hlógu að tilviljuninni. „Ég gekk að móðurinni (Þórdísi, móður Arnars Loga Tómassonar) og spurði hana hvernig stæði á því að hún ætti svona strák eins og ég. Þá hafði hún frétt af þessu líka. Það væri einn Þórsari og ekki nóg með það þá eru þeir báðir fæddir í október," segir Rannveig sem hefur mjög gaman að tilviljuninni. Þór og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á morgun. Þrátt fyrir að strákarnir séu keimlíkir má fastlega reikna með því að þeir styðji sitthvort liðið á morgun. „Þeir eru grannir, rauðhærðir, með sömu áhugamál og duglegir í skólanum. Mjög áþekkir með litlar freknur á nefinu," segir Rannveig. Þórdís Þórhallsdóttir, móðir Arnars Loga KR-ings, er sammála því að um mjög skemmtilega tilviljun sé að ræð. „Skemmtilegt að þessi lið mætast svo á laugardaginn í bikarúrslitum, sem er eiginlega líka soldið svona „against all odds"," segir Þórdís. Viðureign KR og Þórs fer fram á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð2 Sport.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn