Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði Loksins líf í Hraunsfirði Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði Loksins líf í Hraunsfirði Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði