Vettel fljótastur í tímatökunni, en hjól flaug undan bíl Schumacher 27. ágúst 2011 13:51 Mark Webber, Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fagna árangrinum í tímatökunni í dag. AP mynd. Yves Logghe Það var misjöfn gæfa tveggja þýskra ökumanna í tímatökunni á Spa brautinni í Belgíu í dag. Sebastian Vettel náði besta tíma á Red Bull, en Michael Schumacher verður aftastur á ráslínu eftir að afturhjól flaug undan bílnum í fyrstu umferð tímatökunnar. Schumacher er að halda upp á það að tuttugu ár eru frá fyrsta Formúlu 1 móti hans, en gæfan var honum ekki hliðholl að þessu sinni. En það var harður slagur í tímatökunni í dag og mikil keppni um að komast 10 manna lokaumferðina. Í níunda skipti á árinu tókst Vettel að ná besta tíma í tímatöku á þessu ári og hann verður á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Mark Webber á Red Bull og Felipe Massa á Ferrari koma næstir. Nýliði sem keppnisökumaður í liði Renault, Bruno Senna náði góðum árangri og er sjöundi á ráslínunni í sínu fyrsta móti með liðinu, en fyrir aftan hann verður Fernando Alonso á Ferrari. Óheppilegt atvik varð á milli Hamilton og Pastor Maldonado í annari umferð tímatökunnar, en þá rákust þeir saman eftir að þeir komu í endamark og dómarar munu trúlega skoða atvikið. Bein útsending er frá kappakstrinum á Spa brautinni kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Tímarnir í dag af autosport.com. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m48.298s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.730s + 0.432 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m49.376s + 1.078 4. Felipe Massa Ferrari 1m50.256s + 1.958 5. Nico Rosberg Mercedes 1m50.552s + 2.254 6. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m50.773s + 2.475 7. Bruno Senna Renault 1m51.121s + 2.823 8. Fernando Alonso Ferrari 1m51.251s + 2.953 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m51.374s + 3.076 10. Vitaly Petrov Renault 1m52.303s 4.005 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m04.692s + 1.924 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m04.757s + 1.989 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m05.150s + 2.382 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m07.349s + 4.581 15. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m07.777s + 5.009 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m08.106s + 5.338 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 2m08.354s 5.586 18. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m07.758s + 5.945 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m07.773s + 5.960 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m09.566s + 7.753 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m11.601s + 9.788 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m11.616s + 9.803 Formúla Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Það var misjöfn gæfa tveggja þýskra ökumanna í tímatökunni á Spa brautinni í Belgíu í dag. Sebastian Vettel náði besta tíma á Red Bull, en Michael Schumacher verður aftastur á ráslínu eftir að afturhjól flaug undan bílnum í fyrstu umferð tímatökunnar. Schumacher er að halda upp á það að tuttugu ár eru frá fyrsta Formúlu 1 móti hans, en gæfan var honum ekki hliðholl að þessu sinni. En það var harður slagur í tímatökunni í dag og mikil keppni um að komast 10 manna lokaumferðina. Í níunda skipti á árinu tókst Vettel að ná besta tíma í tímatöku á þessu ári og hann verður á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Mark Webber á Red Bull og Felipe Massa á Ferrari koma næstir. Nýliði sem keppnisökumaður í liði Renault, Bruno Senna náði góðum árangri og er sjöundi á ráslínunni í sínu fyrsta móti með liðinu, en fyrir aftan hann verður Fernando Alonso á Ferrari. Óheppilegt atvik varð á milli Hamilton og Pastor Maldonado í annari umferð tímatökunnar, en þá rákust þeir saman eftir að þeir komu í endamark og dómarar munu trúlega skoða atvikið. Bein útsending er frá kappakstrinum á Spa brautinni kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Tímarnir í dag af autosport.com. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m48.298s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.730s + 0.432 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m49.376s + 1.078 4. Felipe Massa Ferrari 1m50.256s + 1.958 5. Nico Rosberg Mercedes 1m50.552s + 2.254 6. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m50.773s + 2.475 7. Bruno Senna Renault 1m51.121s + 2.823 8. Fernando Alonso Ferrari 1m51.251s + 2.953 9. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m51.374s + 3.076 10. Vitaly Petrov Renault 1m52.303s 4.005 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 2m04.692s + 1.924 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 2m04.757s + 1.989 13. Jenson Button McLaren-Mercedes 2m05.150s + 2.382 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 2m07.349s + 4.581 15. Adrian Sutil Force India-Mercedes 2m07.777s + 5.009 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 2m08.106s + 5.338 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 2m08.354s 5.586 18. Paul di Resta Force India-Mercedes 2m07.758s + 5.945 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 2m07.773s + 5.960 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 2m09.566s + 7.753 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 2m11.601s + 9.788 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 2m11.616s + 9.803
Formúla Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira