Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 17:30 Joe Ledley og Jose Goncalves í baráttu í fyrri leik liðanna á Celtic Park í Skotlandi. Nordic Photos/Getty Images Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, staðfesti þetta að loknu 3-1 tapi skoska liðsins gegn Sviss í gær. Bæði Celtic og Rangers duttu út úr keppninni í gær og á Skotland engan fulltrúa í riðlum Evrópukeppnanna. „Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og þá fáum við að vita niðurstöðuna," sagði Lennon og hafði á orðið að eitt yrði yfir öll félög að ganga. Pascal Feindouno, Mario Mutsch, Gabri, Jose Goncalves og Billy Ketkeophombhone voru í leikmannahópi Sion í Evrópudeildinni þrátt fyrir úrskurð Alþjóðaknattspyrnusambandsins um að leikmennirnir væru ekki gjaldgengir sökum félagaskiptabanns frá árinu 2010. Feindouno skoraði tvö af mörkum Sion í gærkvöld. Knattspyrnusamband Sviss úrkurðaði að leikmennirnir væru gjaldgengir eftir að Sion vann mál fyrir rétti í heimalandinu. Evrópska knattspyrnusambandið UEFA varaði þó Svisslendingana við því að FIFA ætti síðasta orðið um hvort fimmmeningarnir væru löglegir eður ei. Málið er nú á borði Íþróttamáladómstólsins og staðfesti dómstóllinn félagaskiptabann FIFA er líklegt að Sion yrði refsað sem gæti þýtt að félaginu væri meinað að spila í riðlakeppni Evrópudeildar. Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, staðfesti þetta að loknu 3-1 tapi skoska liðsins gegn Sviss í gær. Bæði Celtic og Rangers duttu út úr keppninni í gær og á Skotland engan fulltrúa í riðlum Evrópukeppnanna. „Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og þá fáum við að vita niðurstöðuna," sagði Lennon og hafði á orðið að eitt yrði yfir öll félög að ganga. Pascal Feindouno, Mario Mutsch, Gabri, Jose Goncalves og Billy Ketkeophombhone voru í leikmannahópi Sion í Evrópudeildinni þrátt fyrir úrskurð Alþjóðaknattspyrnusambandsins um að leikmennirnir væru ekki gjaldgengir sökum félagaskiptabanns frá árinu 2010. Feindouno skoraði tvö af mörkum Sion í gærkvöld. Knattspyrnusamband Sviss úrkurðaði að leikmennirnir væru gjaldgengir eftir að Sion vann mál fyrir rétti í heimalandinu. Evrópska knattspyrnusambandið UEFA varaði þó Svisslendingana við því að FIFA ætti síðasta orðið um hvort fimmmeningarnir væru löglegir eður ei. Málið er nú á borði Íþróttamáladómstólsins og staðfesti dómstóllinn félagaskiptabann FIFA er líklegt að Sion yrði refsað sem gæti þýtt að félaginu væri meinað að spila í riðlakeppni Evrópudeildar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira