Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 10:22 Porto er núverandi meistari í Evrópudeild UEFA. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki) Evrópudeild UEFA Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira