Hafþór fékk brons á Evrópubikarnum í keilu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 13:30 Hafþór Harðarson vann til bronsverðlauna á Evrópubikarmóti einstaklinga í Lahtli í Finnlandi um helgina. Þetta er besti árangur Íslendings á Evrópubikarmóti. Þátttökurétt á Evrópubikarmótinu fá landsmeistarar hvers lands. Fjörutíu keppendur tóku þátt í Lahti þar sem keppt var við tvær ólíkar aðstæður. Annars vegar var keppt með stuttum olíuburði og hins vegar með löngum olíuburði. Misjafnt er hve langir burðirnir eru en í Lahti voru þeir 35 fet (10,7 metrar - stuttur burður) og 45 fet (13,7 metrar - langur burður). Fyrsta dag forkeppninnar var keppt í stuttum olíuburði þar sem Hafþóri gekk ekki sérstaklega vel. Fékk 186,5 stig að meðaltali í átta leikjum. Annan daginn, í löngum olíuburði, fékk Hafþór 230 stig að meðaltali og átti meðal annars stigahæsta leik mótsins þegar hann fékk 290 stig. Að loknum öðrum degi var Hafþór í 3. sæti. Þriðja daginn var spilað í blönduðum burði, ein braut með löngum olíuburði og önnur með stuttum. Hafþór fékk 197 stig að meðaltali og hafnaði í 5. sæti samanlagt en átta efstu komust í úrslitakeppnina. Hafþór lagði Skotann Mark Kerra í átta-liða úrslitum 2-1 en beið lægri hlut fyrir Rússanum Ivan Semenov í undanúrslitum. Hafþór hafnaði því í 3-4. sæti en þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingur vinnur til verðlauna á Evrópubikarmóti. Innlendar Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Hafþór Harðarson vann til bronsverðlauna á Evrópubikarmóti einstaklinga í Lahtli í Finnlandi um helgina. Þetta er besti árangur Íslendings á Evrópubikarmóti. Þátttökurétt á Evrópubikarmótinu fá landsmeistarar hvers lands. Fjörutíu keppendur tóku þátt í Lahti þar sem keppt var við tvær ólíkar aðstæður. Annars vegar var keppt með stuttum olíuburði og hins vegar með löngum olíuburði. Misjafnt er hve langir burðirnir eru en í Lahti voru þeir 35 fet (10,7 metrar - stuttur burður) og 45 fet (13,7 metrar - langur burður). Fyrsta dag forkeppninnar var keppt í stuttum olíuburði þar sem Hafþóri gekk ekki sérstaklega vel. Fékk 186,5 stig að meðaltali í átta leikjum. Annan daginn, í löngum olíuburði, fékk Hafþór 230 stig að meðaltali og átti meðal annars stigahæsta leik mótsins þegar hann fékk 290 stig. Að loknum öðrum degi var Hafþór í 3. sæti. Þriðja daginn var spilað í blönduðum burði, ein braut með löngum olíuburði og önnur með stuttum. Hafþór fékk 197 stig að meðaltali og hafnaði í 5. sæti samanlagt en átta efstu komust í úrslitakeppnina. Hafþór lagði Skotann Mark Kerra í átta-liða úrslitum 2-1 en beið lægri hlut fyrir Rússanum Ivan Semenov í undanúrslitum. Hafþór hafnaði því í 3-4. sæti en þetta er í fyrsta skipti sem Íslendingur vinnur til verðlauna á Evrópubikarmóti.
Innlendar Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira