Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 14:15 Michael Laudrup stýrir hér liði sínu á móti Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira