Vettel vonast eftir sigri í Singapúr 19. september 2011 14:15 Sebastian Vettel vann mótið á Monza á dögunum og er með 112 stiga forskot á Fernando Alonso í stigamóti ökumanna. AP MYND: Antonio Calanni Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu, forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 stefnir á sigur í næsta móti sem verður í Singapúr um næstu helgi. Vettel hefur unnið tvö síðustu mót á þessu keppnistímabili og er með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Alonso vann mótið í Síngapúr í fyrra. „Við höfum átt góð mót í Singapúr, sérstaklega í fyrra. Þá urðum við í öðru sæti, rétt á eftir Fernando. Ég elska brautina (í Singapúr), hún reynir á og það eru margar beygjur. Mótið er langt, það er heitt og þetta er næturkeppni, þannig að það er margt sem gerir mótið sérstakt", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. Keppnin er á flóðlýstri braut og er áætluð ræsing mótsins klukkan átta að kvöldi að staðartíma, en í hádeginu að íslenskum tíma. „Bíllinn virðist mjög samkeppnisfær þarna, þannig að ég vona að við getum farið þangað og sigrað þetta árið. Það yrði sérstakt. Ef við skoðum meistaramótið, þá er nokkuð eftir af því og við erum í sterkri stöðu. Við eigum það skilið, af því við höfum unnið af kappi og gert fá mistök. Ef við ljúkum næstu keppni með meira forskot, en fyrir keppnina, þá höfum við staðið okkur vel. Við sjáum til", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu, forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 stefnir á sigur í næsta móti sem verður í Singapúr um næstu helgi. Vettel hefur unnið tvö síðustu mót á þessu keppnistímabili og er með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Alonso vann mótið í Síngapúr í fyrra. „Við höfum átt góð mót í Singapúr, sérstaklega í fyrra. Þá urðum við í öðru sæti, rétt á eftir Fernando. Ég elska brautina (í Singapúr), hún reynir á og það eru margar beygjur. Mótið er langt, það er heitt og þetta er næturkeppni, þannig að það er margt sem gerir mótið sérstakt", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull liðinu. Keppnin er á flóðlýstri braut og er áætluð ræsing mótsins klukkan átta að kvöldi að staðartíma, en í hádeginu að íslenskum tíma. „Bíllinn virðist mjög samkeppnisfær þarna, þannig að ég vona að við getum farið þangað og sigrað þetta árið. Það yrði sérstakt. Ef við skoðum meistaramótið, þá er nokkuð eftir af því og við erum í sterkri stöðu. Við eigum það skilið, af því við höfum unnið af kappi og gert fá mistök. Ef við ljúkum næstu keppni með meira forskot, en fyrir keppnina, þá höfum við staðið okkur vel. Við sjáum til", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira