Sebastian Vettel vann kappaksturinn í Monza Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2011 14:15 Sebastian Vettel fagnar hér sigrinum í dag. Mynd. / Getty Images Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158 Formúla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158
Formúla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira