Sebastian Vettel vann kappaksturinn í Monza Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2011 14:15 Sebastian Vettel fagnar hér sigrinum í dag. Mynd. / Getty Images Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158 Formúla Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel, Reb Bull, kom fyrstu í mark í Formúli 1 kappakstrinum í Monza á Ítalíu í dag, en hann færist óðum nær heimsmeistaratitli ökumanna. Fernando Alonso, Ferrari, tók forystuna í upphafi kappakstursins eftir að hafa náð frábæru starti. Vettel náði síðar að taka framúr Alonso og hélt þeirri forystu til enda. Jenson Button, McLaren, náði á endasprettinum að krækja í annað sætið og Alonso varð því að sætta sig við að koma þriðji í mark.Bretinn, Lewis Hamilton, varð fjórði í kappakstrinum. Vettel hefur 112 stiga forystu á Fernando Alonso sem þýðir að hann getur fræðilega tryggt sér heimsmeistaratitilinn á næsta móti sem fram fer í Singapore eftir tvær vikur.Staðan í stigakeppni ökumanna:1. Sebastian Vettel - RBR-Renault 2842. Fernando Alonso - Ferrari 1723. Jenson Button - McLaren-Mercedes 1674. Mark Webber - RBR-Renault 1675. Lewis Hamilton - McLaren-Mercedes 158
Formúla Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira