Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu 23. september 2011 12:16 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Singapúr. AP mynd: Terence Tan Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Hann varð 0.406 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bul varð þriðji, 1.467 sekúndu á eftir Hamilton.Fernando Alonso á Ferrari náði fjórða besta tíma og varð 1.997 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel á möguleika á að tryggja sér meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 um helgina, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Hann er með 112 stiga forskot á Alonso í stigamóti ökumanna, en fimm ökumenn eiga enn tölfræðilega möguleika á titilinum þegar sex mótum er ólokið. Auk Vettel og Alonso, eiga Jenson Button, Webber og Hamilton möguleika á titlinum, en staða Vettel er góð fyrir keppnina um helgina. Ef hann landar sigri í Singapúr, þá verður Alonso að ná öðru eða þriðja sæti til að halda sínum möguleikum opnum og Button og Webber verða að ná öðru sæti til að vera áfram inn í myndinni. Ef Vettel vinnur, þá á Hamilton ekki lengur möguleika á titlinum eftir mótið. Tímarnir í morgun frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.599s + 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.005s + 0.406 15 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m50.066s + 1.467 16 4. Fernando Alonso Ferrari 1m50.596s + 1.997 11 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.952s + 2.353 12 6. Felipe Massa Ferrari 1m52.043s + 3.444 14 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m52.251s + 3.652 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m52.416s + 3.817 12 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m52.435s + 3.836 13 10. Nico Rosberg Mercedes 1m52.815s + 4.216 13 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m52.991s + 4.392 17 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.050s + 4.451 17 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m53.399s + 4.800 18 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m53.703s + 5.104 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m53.749s + 5.150 12 16. Bruno Senna Renault 1m53.765s + 5.166 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.785s + 5.186 16 18. Vitaly Petrov Renault 1m54.736s + 6.137 8 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m54.821s + 6.222 9 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.198s + 7.599 8 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m57.798s + 9.199 13 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.792s + 10.193 6 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.169s + 10.570 17 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m59.214s + 10.615 18 Formúla Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Hann varð 0.406 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bul varð þriðji, 1.467 sekúndu á eftir Hamilton.Fernando Alonso á Ferrari náði fjórða besta tíma og varð 1.997 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel á möguleika á að tryggja sér meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 um helgina, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Hann er með 112 stiga forskot á Alonso í stigamóti ökumanna, en fimm ökumenn eiga enn tölfræðilega möguleika á titilinum þegar sex mótum er ólokið. Auk Vettel og Alonso, eiga Jenson Button, Webber og Hamilton möguleika á titlinum, en staða Vettel er góð fyrir keppnina um helgina. Ef hann landar sigri í Singapúr, þá verður Alonso að ná öðru eða þriðja sæti til að halda sínum möguleikum opnum og Button og Webber verða að ná öðru sæti til að vera áfram inn í myndinni. Ef Vettel vinnur, þá á Hamilton ekki lengur möguleika á titlinum eftir mótið. Tímarnir í morgun frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.599s + 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.005s + 0.406 15 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m50.066s + 1.467 16 4. Fernando Alonso Ferrari 1m50.596s + 1.997 11 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.952s + 2.353 12 6. Felipe Massa Ferrari 1m52.043s + 3.444 14 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m52.251s + 3.652 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m52.416s + 3.817 12 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m52.435s + 3.836 13 10. Nico Rosberg Mercedes 1m52.815s + 4.216 13 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m52.991s + 4.392 17 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.050s + 4.451 17 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m53.399s + 4.800 18 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m53.703s + 5.104 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m53.749s + 5.150 12 16. Bruno Senna Renault 1m53.765s + 5.166 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.785s + 5.186 16 18. Vitaly Petrov Renault 1m54.736s + 6.137 8 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m54.821s + 6.222 9 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.198s + 7.599 8 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m57.798s + 9.199 13 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.792s + 10.193 6 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.169s + 10.570 17 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m59.214s + 10.615 18
Formúla Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira