Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu 23. september 2011 12:16 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Singapúr. AP mynd: Terence Tan Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Hann varð 0.406 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bul varð þriðji, 1.467 sekúndu á eftir Hamilton.Fernando Alonso á Ferrari náði fjórða besta tíma og varð 1.997 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel á möguleika á að tryggja sér meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 um helgina, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Hann er með 112 stiga forskot á Alonso í stigamóti ökumanna, en fimm ökumenn eiga enn tölfræðilega möguleika á titilinum þegar sex mótum er ólokið. Auk Vettel og Alonso, eiga Jenson Button, Webber og Hamilton möguleika á titlinum, en staða Vettel er góð fyrir keppnina um helgina. Ef hann landar sigri í Singapúr, þá verður Alonso að ná öðru eða þriðja sæti til að halda sínum möguleikum opnum og Button og Webber verða að ná öðru sæti til að vera áfram inn í myndinni. Ef Vettel vinnur, þá á Hamilton ekki lengur möguleika á titlinum eftir mótið. Tímarnir í morgun frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.599s + 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.005s + 0.406 15 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m50.066s + 1.467 16 4. Fernando Alonso Ferrari 1m50.596s + 1.997 11 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.952s + 2.353 12 6. Felipe Massa Ferrari 1m52.043s + 3.444 14 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m52.251s + 3.652 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m52.416s + 3.817 12 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m52.435s + 3.836 13 10. Nico Rosberg Mercedes 1m52.815s + 4.216 13 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m52.991s + 4.392 17 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.050s + 4.451 17 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m53.399s + 4.800 18 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m53.703s + 5.104 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m53.749s + 5.150 12 16. Bruno Senna Renault 1m53.765s + 5.166 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.785s + 5.186 16 18. Vitaly Petrov Renault 1m54.736s + 6.137 8 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m54.821s + 6.222 9 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.198s + 7.599 8 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m57.798s + 9.199 13 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.792s + 10.193 6 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.169s + 10.570 17 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m59.214s + 10.615 18 Formúla Íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á götubrautinni í Singapúr í dag. Hann varð 0.406 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Mark Webber á Red Bul varð þriðji, 1.467 sekúndu á eftir Hamilton.Fernando Alonso á Ferrari náði fjórða besta tíma og varð 1.997 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel á möguleika á að tryggja sér meistaratitil ökumanna í Formúlu 1 um helgina, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Hann er með 112 stiga forskot á Alonso í stigamóti ökumanna, en fimm ökumenn eiga enn tölfræðilega möguleika á titilinum þegar sex mótum er ólokið. Auk Vettel og Alonso, eiga Jenson Button, Webber og Hamilton möguleika á titlinum, en staða Vettel er góð fyrir keppnina um helgina. Ef hann landar sigri í Singapúr, þá verður Alonso að ná öðru eða þriðja sæti til að halda sínum möguleikum opnum og Button og Webber verða að ná öðru sæti til að vera áfram inn í myndinni. Ef Vettel vinnur, þá á Hamilton ekki lengur möguleika á titlinum eftir mótið. Tímarnir í morgun frá autosport.com 1. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.599s + 10 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m49.005s + 0.406 15 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m50.066s + 1.467 16 4. Fernando Alonso Ferrari 1m50.596s + 1.997 11 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m50.952s + 2.353 12 6. Felipe Massa Ferrari 1m52.043s + 3.444 14 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m52.251s + 3.652 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m52.416s + 3.817 12 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m52.435s + 3.836 13 10. Nico Rosberg Mercedes 1m52.815s + 4.216 13 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m52.991s + 4.392 17 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m53.050s + 4.451 17 13. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m53.399s + 4.800 18 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m53.703s + 5.104 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m53.749s + 5.150 12 16. Bruno Senna Renault 1m53.765s + 5.166 17 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m53.785s + 5.186 16 18. Vitaly Petrov Renault 1m54.736s + 6.137 8 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m54.821s + 6.222 9 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m56.198s + 7.599 8 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m57.798s + 9.199 13 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m58.792s + 10.193 6 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m59.169s + 10.570 17 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m59.214s + 10.615 18
Formúla Íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira