Paula Radcliffe búin að missa heimsmetið sitt í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2011 23:00 Paula Radcliffe gerir sig hér klára fyrir maraþonhlaup. Mynd/Nordic Photos/Getty Breski langhlauparinn Paula Radcliffe á ekki lengur heimsmetið í maraþoni kvenna og hún skilur eiginlega ekki sjálf af hverju. Radcliffe hljóp London-maraþonið árið 2003 á 2 klukkutímum, 15 mínútumog 25 sekúndum og það hefur engin kona hlaupið maraþonhlaup á betri tíma. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur samt ógilt heimsmetið hennar af því að nýjar reglur sambandsins segja nú til um það að heimsmet geta ekki verið sett í blandaðri keppni. Til að fá heimsmet staðfest í dag mega konur aðeins keppa við konur og karlar við karla. Tími Radcliffe frá því í London-maraþoninu fyrir átta árum er nú titlaður besti tími sem hefur náðst í heiminum en fær ekki lengur að bera titilinn heimsmet. Heimsmet í götumaraþonunum eins og haldin eru árlega í New York, London, Boston og Chicago heyra þar með sögunni til en öll "heimsmetin" í maraþoni kvenna undanfarna áratugi hafa verið sett í slíkum hlaupum þar sem konurnar hafa hlaupið við hlið karlanna. Paula Radcliffe ætlar ekki eyða orku í að berjast fyrir heimsmeti sínu sem hún átti í rúm átta ár en segir í samtali við BBC að hún skilji ekki af hverju hún eigi ekki heimsmet lengur. Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Breski langhlauparinn Paula Radcliffe á ekki lengur heimsmetið í maraþoni kvenna og hún skilur eiginlega ekki sjálf af hverju. Radcliffe hljóp London-maraþonið árið 2003 á 2 klukkutímum, 15 mínútumog 25 sekúndum og það hefur engin kona hlaupið maraþonhlaup á betri tíma. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur samt ógilt heimsmetið hennar af því að nýjar reglur sambandsins segja nú til um það að heimsmet geta ekki verið sett í blandaðri keppni. Til að fá heimsmet staðfest í dag mega konur aðeins keppa við konur og karlar við karla. Tími Radcliffe frá því í London-maraþoninu fyrir átta árum er nú titlaður besti tími sem hefur náðst í heiminum en fær ekki lengur að bera titilinn heimsmet. Heimsmet í götumaraþonunum eins og haldin eru árlega í New York, London, Boston og Chicago heyra þar með sögunni til en öll "heimsmetin" í maraþoni kvenna undanfarna áratugi hafa verið sett í slíkum hlaupum þar sem konurnar hafa hlaupið við hlið karlanna. Paula Radcliffe ætlar ekki eyða orku í að berjast fyrir heimsmeti sínu sem hún átti í rúm átta ár en segir í samtali við BBC að hún skilji ekki af hverju hún eigi ekki heimsmet lengur.
Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira