Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér.
Breno var settur í varðhald grunaður um að hafa kveikt í húsinu sínu.
"Hann fór fyrst á spítala og síðan í fangelsið. Það þurfti að vakta hann í fangelsinu þar sem það var honum mikið áfall að enda í fangelsi. Það verða allir þunglyndir sem lenda í fangelsi," sagði fanginn.
Breno kom til Bayern árið 2007 frá Sao Paulo en hefur aðeins leikið 21 leik fyrir þýska félagið. Hann hefur þess utan verið að glíma við erfið hnémeiðsli sem gætu bundið enda á feril hans.
Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu

Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti
