KR vann í gær öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær. KR vann að lokum 39 stiga sigur, 88-49.
Reyana Colson og Margrét Kara Sturludóttir voru atkvæðamiklar í liði KR en Jaleesa Butler fór fyrir Keflvíkingum í gær.
Keppnistímabilið í Iceland Express-deild karla hefst svo í vikunni.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum í gær og tók þessar myndir.
KR fór illa með Keflvíkinga - myndir
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti


Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti





