Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2011 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Hoffenheim. Nordic Photos / Bongarts Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Stanislawski nefndi ekki Gylfa á nafn í viðtölum við þýska fjölmiðla en öllum var þó ljóst um hvern var rætt. „Þegar við erum dauðafríir fyrir framan markið þá viljum við helst finna 1-2 aðra leikmenn í betri stöðu og helst líka leggja boltann fyrir verri fótinn,“ sagði Stanislawski í kaldhæðnistón en þetta er haft eftir honum í þýska blaðinu Bild í gær. Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, sagði í sömu grein að Gylfi væri einfaldlega í lægð. „Hann fyllist örvæntingu þegar hann á að skjóta. Hann leggur kannski boltann rangt fyrir sig, eins og þjálfarinn segir, og klúðrar þannig færinu. Gylfi efast um sjálfan sig þessa stundina og er einfaldlega í lægð.“ Gylfi Þór skoraði níu mörk á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni og lagði upp þrjú til viðbótar. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrstu umferðunum en hefur í fjórum leikjum í haust lagt upp eitt mark en ekki tekist að skora sjálfur. „Ég er sannfærður um að hann fari senn að líkjast þeim leikmanni sem hann var áður. Hann þarf bara að skora eitt mark og þá kemur hitt að sjálfu sér,“ bætti Tanner við. Stanislawski tók í svipaðan streng. „Það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Menn þurfa bara að vera vakandi, einbeittir og vinna fyrir hlutunum.“ Þýski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Stanislawski nefndi ekki Gylfa á nafn í viðtölum við þýska fjölmiðla en öllum var þó ljóst um hvern var rætt. „Þegar við erum dauðafríir fyrir framan markið þá viljum við helst finna 1-2 aðra leikmenn í betri stöðu og helst líka leggja boltann fyrir verri fótinn,“ sagði Stanislawski í kaldhæðnistón en þetta er haft eftir honum í þýska blaðinu Bild í gær. Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, sagði í sömu grein að Gylfi væri einfaldlega í lægð. „Hann fyllist örvæntingu þegar hann á að skjóta. Hann leggur kannski boltann rangt fyrir sig, eins og þjálfarinn segir, og klúðrar þannig færinu. Gylfi efast um sjálfan sig þessa stundina og er einfaldlega í lægð.“ Gylfi Þór skoraði níu mörk á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni og lagði upp þrjú til viðbótar. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrstu umferðunum en hefur í fjórum leikjum í haust lagt upp eitt mark en ekki tekist að skora sjálfur. „Ég er sannfærður um að hann fari senn að líkjast þeim leikmanni sem hann var áður. Hann þarf bara að skora eitt mark og þá kemur hitt að sjálfu sér,“ bætti Tanner við. Stanislawski tók í svipaðan streng. „Það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Menn þurfa bara að vera vakandi, einbeittir og vinna fyrir hlutunum.“
Þýski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn