Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2011 22:22 Kristinn Guðmundsson og Erlingur Richardsson þjálfarar HK. Mynd/Vilhelm Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. „Við höfum frumkvæðið þegar það fór að líða að lokum leiksins og áttum töluvert tækifæri að koma okkur í þrjú mörk og ná góðum tökum á leiknum en við hentum því frá okkur. Heilt yfir var þetta væntanlega karakter stig hjá báðum liðum. Við förum nokkuð sáttir frá þessum leik og sérstaklega að berja okkur í gegnum síðustu sóknina,“ sagði Kristinn en HK jafnaði metinn úr vítakasti er leiktíminn var liðinn. „Við lentum í dálitlum vandræðum þegar Óli Bjarki var klipptur út og vorum að mjatla svolítið mikið. Við sköpuðum okkur færi sem við nýttum ekki en það var ljúft að sjá síðustu sóknina ganga upp. Við lögðum upp að nota Ólaf Bjarka sem beitu og það gekk upp. Það gaf okkur vítið sem við jöfnuðum úr. Við erum mjög ánægðir með margt en auðvitað er hægt að laga ýmislegt,“ sagði Kristinn. „Það var frábær karakter í liðinu. Við vorum agaðir nánast allan leikinn sóknarlega og miklu áræðnari en við höfum verið. Þetta er lang besti leikurinn sem við höfum spilað hingað til í vetur.“ „Það er margt sem má laga varnarlega úr þessum leik. Við þurfum að þétta okkur og skoða það. Við freistuðumst til að halda áfram í 5-1 vörninni í stað þess að bakka í 6-0 og fórum frekar í að sækja út í 3-2-1, það munaði minnstu að það tækist. Við vorum klaufar að nýta ekki dauðafæri og annað sem komu út úr því. Þetta var frábær leikur og hefur ekki svikið nokkurn áhorfanda,“ sagði Kristinn að endingu. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. „Við höfum frumkvæðið þegar það fór að líða að lokum leiksins og áttum töluvert tækifæri að koma okkur í þrjú mörk og ná góðum tökum á leiknum en við hentum því frá okkur. Heilt yfir var þetta væntanlega karakter stig hjá báðum liðum. Við förum nokkuð sáttir frá þessum leik og sérstaklega að berja okkur í gegnum síðustu sóknina,“ sagði Kristinn en HK jafnaði metinn úr vítakasti er leiktíminn var liðinn. „Við lentum í dálitlum vandræðum þegar Óli Bjarki var klipptur út og vorum að mjatla svolítið mikið. Við sköpuðum okkur færi sem við nýttum ekki en það var ljúft að sjá síðustu sóknina ganga upp. Við lögðum upp að nota Ólaf Bjarka sem beitu og það gekk upp. Það gaf okkur vítið sem við jöfnuðum úr. Við erum mjög ánægðir með margt en auðvitað er hægt að laga ýmislegt,“ sagði Kristinn. „Það var frábær karakter í liðinu. Við vorum agaðir nánast allan leikinn sóknarlega og miklu áræðnari en við höfum verið. Þetta er lang besti leikurinn sem við höfum spilað hingað til í vetur.“ „Það er margt sem má laga varnarlega úr þessum leik. Við þurfum að þétta okkur og skoða það. Við freistuðumst til að halda áfram í 5-1 vörninni í stað þess að bakka í 6-0 og fórum frekar í að sækja út í 3-2-1, það munaði minnstu að það tækist. Við vorum klaufar að nýta ekki dauðafæri og annað sem komu út úr því. Þetta var frábær leikur og hefur ekki svikið nokkurn áhorfanda,“ sagði Kristinn að endingu.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira