Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum.
Báðir leikirnir fara fram ytra og verða spilaðir 22. október og 26. október.
Aðeins einn leikmaður í hópnum hefur ekki leikið A-landsleik en það er Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir úr Stjörnunni.
Hópurinn:
Markverðir:
Þóra B. Helgadóttir - Malmö
Guðbjörg Gunnarsdóttir - Djurgarden
Aðrir leikmenn:
Katrín Jónsdóttir - Djurgarden
Edda Garðarsdóttir - Örebro
Margrét Lára Viðarsdóttir - Kristianstads
Dóra María Lárusdóttir - Djurgarden
Hólmfríður Magnúsdóttir - Valur
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir - Örebro
Sara Björk Gunnarsdóttir - Malmö
Sif Atladóttir - Kristianstads
Guðný B. Óðinsdóttir - Kristianstads
Laufey Ólafsdóttir - Valur
Málfríður Erna Sigurðardóttir - Valur
Hallbera Guðný Gísladóttir - Valur
Fanndís Friðriksdóttir - Breiðablik
Dagný Brynjarsdóttir - Valur
Þórunn Helga Jónsdóttir - Santos
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan
Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari

Mest lesið


Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn







Karlremban Chicharito í klandri
Fótbolti
