Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2011 21:34 Páll Axel Vilbergsson. Mynd/Stefán Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Nemanja Sovic skoraði 27 stig þegar ÍR vann 90-78 sigur á 1. deildarliði Skallagríms. ÍR vann þarna sinn fyrsta sigur en Skallagrímur hefur tapað báðum sínum leikjum. KR er með 4 stig í A-riðli en Þór og ÍR hafa næði tvö stig. Grindavík hefur fullt hús í b-riðlinum eftir nauman 82-78 sigur á Fjölni í kvöld. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík en Fjölnir stóð í toppliði Iceland Express deildarinnar þrátt fyrir að liðið léki án leikstjórnanda síns Ægirs Þórs Steinarssonar. Það voru hinsvegar óvænt úrslit í hinum leik riðilsins þar sem KFÍ vann 79-76 sigur á Haukum. KFÍ og Haukar hafa nú unnið sitthvorn leikinn en KFÍ er í 2. sætinu þökk sé sigursins í kvöld. Keflavík og Njarðvík eru bæði með 4 stig af 4 mögulegum í D-riðli eftir sannfærandi sigra á heimavelli. Keflavík vann 72-54 sigur á Val en Njarðvík vann 90-54 sigur á Hamar. Það vankti athygli að Bandaríkjamaðurinn Curry Collins hjá Val var þarna stigalaus annan leikinn í röð en hann hefur klikkað á öllum 15 skotum sínum í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins á móti Fjölni í deildinni og Keflavík í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjunum í Lengjubikarnum í kvöld:Lengjubikar karlar, A-riðillÍR-Skallagrímur 90-78 (22-22, 24-11, 24-24, 20-21)ÍR: Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 13/8 fráköst, Ellert Arnarson 11/4 fráköst, Bjarni Valgeirsson 7, Williard Johnson 7/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 4, Níels Dungal 3/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2.Skallagrímur: Dominique Holmes 25/16 fráköst, Sigmar Egilsson 13, Lloyd Harrison 12/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Davíð Guðmundsson 7/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 3/6 fráköst, Elfar Már Ólafsson 3.Lengjubikar karlar, B-riðillHaukar-KFÍ 76-79 (16-18, 18-17, 29-16, 13-28)Haukar: Jovanni Shuler 17/6 fráköst/6 stolnir, Christopher Smith 14/8 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 11/6 fráköst, Haukur Óskarsson 8/4 fráköst, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/12 fráköst, Kristján Andrésson 18, Ari Gylfason 16/6 fráköst, Craig Schoen 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3/4 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Grindavík-Fjölnir 82-78 (20-16, 18-17, 21-20, 23-25)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Giordan Watson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 4, Ólafur Ólafsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 28/14 fráköst, Calvin O'Neal 17, Árni Ragnarsson 14, Jón Sverrisson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 2, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 1.Lengjubikar karlar, D-riðillNjarðvík-Hamar 90-54 (28-16, 23-8, 21-23, 18-7)Njarðvík: Travis Holmes 24/10 fráköst, Cameron Echols 20/16 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Styrmir Gauti Fjeldsted 10/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stolnir, Rúnar Ingi Erlingsson 4/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Hamar: Brandon Cotton 23, Louie Arron Kirkman 10/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Björgvin Jóhannesson 3/9 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Emil F. Þorvaldsson 2.Keflavík-Valur 72-54 (23-11, 19-15, 19-10, 11-18)Keflavík: Charles Michael Parker 21/8 fráköst/3 varin skot, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 14, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 4, Andri Daníelsson 4, Gunnar H. Stefánsson 3, Steven Gerard Dagustino 1/5 fráköst/13 stoðsendingar.Valur: Birgir Björn Pétursson 12/12 fráköst, Darnell Hugee 11/6 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Hamid Dicko 9, Alexander Dungal 5/9 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Kristinn Ólafsson 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. Nemanja Sovic skoraði 27 stig þegar ÍR vann 90-78 sigur á 1. deildarliði Skallagríms. ÍR vann þarna sinn fyrsta sigur en Skallagrímur hefur tapað báðum sínum leikjum. KR er með 4 stig í A-riðli en Þór og ÍR hafa næði tvö stig. Grindavík hefur fullt hús í b-riðlinum eftir nauman 82-78 sigur á Fjölni í kvöld. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík en Fjölnir stóð í toppliði Iceland Express deildarinnar þrátt fyrir að liðið léki án leikstjórnanda síns Ægirs Þórs Steinarssonar. Það voru hinsvegar óvænt úrslit í hinum leik riðilsins þar sem KFÍ vann 79-76 sigur á Haukum. KFÍ og Haukar hafa nú unnið sitthvorn leikinn en KFÍ er í 2. sætinu þökk sé sigursins í kvöld. Keflavík og Njarðvík eru bæði með 4 stig af 4 mögulegum í D-riðli eftir sannfærandi sigra á heimavelli. Keflavík vann 72-54 sigur á Val en Njarðvík vann 90-54 sigur á Hamar. Það vankti athygli að Bandaríkjamaðurinn Curry Collins hjá Val var þarna stigalaus annan leikinn í röð en hann hefur klikkað á öllum 15 skotum sínum í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins á móti Fjölni í deildinni og Keflavík í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjunum í Lengjubikarnum í kvöld:Lengjubikar karlar, A-riðillÍR-Skallagrímur 90-78 (22-22, 24-11, 24-24, 20-21)ÍR: Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 13/8 fráköst, Ellert Arnarson 11/4 fráköst, Bjarni Valgeirsson 7, Williard Johnson 7/3 varin skot, Þorvaldur Hauksson 4, Níels Dungal 3/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2.Skallagrímur: Dominique Holmes 25/16 fráköst, Sigmar Egilsson 13, Lloyd Harrison 12/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 11, Davíð Guðmundsson 7/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 4, Birgir Þór Sverrisson 3/6 fráköst, Elfar Már Ólafsson 3.Lengjubikar karlar, B-riðillHaukar-KFÍ 76-79 (16-18, 18-17, 29-16, 13-28)Haukar: Jovanni Shuler 17/6 fráköst/6 stolnir, Christopher Smith 14/8 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 11/6 fráköst, Haukur Óskarsson 8/4 fráköst, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 2, Guðmundur Kári Sævarsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/12 fráköst, Kristján Andrésson 18, Ari Gylfason 16/6 fráköst, Craig Schoen 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/8 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3/4 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Grindavík-Fjölnir 82-78 (20-16, 18-17, 21-20, 23-25)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Giordan Watson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 14/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 4, Ólafur Ólafsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 28/14 fráköst, Calvin O'Neal 17, Árni Ragnarsson 14, Jón Sverrisson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 2, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 1.Lengjubikar karlar, D-riðillNjarðvík-Hamar 90-54 (28-16, 23-8, 21-23, 18-7)Njarðvík: Travis Holmes 24/10 fráköst, Cameron Echols 20/16 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 10, Styrmir Gauti Fjeldsted 10/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stolnir, Rúnar Ingi Erlingsson 4/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 1.Hamar: Brandon Cotton 23, Louie Arron Kirkman 10/4 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 8/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Björgvin Jóhannesson 3/9 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Emil F. Þorvaldsson 2.Keflavík-Valur 72-54 (23-11, 19-15, 19-10, 11-18)Keflavík: Charles Michael Parker 21/8 fráköst/3 varin skot, Jarryd Cole 19/8 fráköst/4 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 14, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 4, Andri Daníelsson 4, Gunnar H. Stefánsson 3, Steven Gerard Dagustino 1/5 fráköst/13 stoðsendingar.Valur: Birgir Björn Pétursson 12/12 fráköst, Darnell Hugee 11/6 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Hamid Dicko 9, Alexander Dungal 5/9 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Kristinn Ólafsson 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira