Viðskipti innlent

Þorvarður: Ekki verið að gefa mönnum peninga

Þorvarður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Deloitte á Íslandi, segir sjávarútveginn á Íslandi hafa fengið minna afskrifað heldur en margar aðrar atvinnugreinar. Hann standi vel en geti lent í miklum vandræðum ef frumvörp ríkisstjórnarinnar um breytingu á fiskveiðistjórnunarkerfinu.

Aðspurður hvort bankarnir séu ekki að "gefa útgerðarmönnum peninga", með að því að afskrifa skuldir án þess að ganga á hlutafé, segist Þorvarður ekki líta svo á.

Þorvarður er í ítarlegu viðtali um stöðu sjávarútvegsins í Klinkinu, viðtalsþætti á viðskiptavef Vísis.is og Stöðvar 2.

Viðtalið við Þorvarð má sjá í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×