Allir Íslandsmeistararnir á ÍM í sundi í 25 metra laug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2011 23:34 Mynd/Anton Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í Laugardalshöllinni í dag en það voru tvö Íslandsmet sett á lokadeginum. Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 200 metra baksundi og Skagastúlkan Inga Elín Cryer setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem urðu Íslandsmeistarar á mótinu í ár en keppni fór fram á fimmtudegi til sunnudags.Íslandsmeistarar á lokadeginum: 50 metra skriðsund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [25.00 sekúndur] 50 metra skriðsund karla - Orri Freyr Gudmundsson, SH [23.39 sekúndur] 200 Fjórsund kvenna - Jóhanna Júlíusdóttir, ÍRB [2:20.29 mínútur] 200 Fjórsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [2:03.46 mínútur] 50 metra bringusund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [32.08 sekúndur] 50 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [28.27 sekúndur] 400 metra skriðsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [4:15.09 mínútur, Íslandsmet] 400 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [4:00.88 mínútur] 100 metra flugsund kvenna - Bryndís Rún Hansen, BERG [1:01.31 mínúta] 100 metra flugsund karla - Ágúst Júlíusson, ÍA [54.76 sekúndur] 200 metra baksund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [2:08.00 mínútur, Íslandsmet] 200 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [2:03.74 mínútur]Íslandsmeistarar á laugardegi: 400 Fjórsund kvenna - Salome Jónsdóttir, ÍA [4:53.57 mínútur] 400 Fjórsund karla - Daniel Hannes Pálsson, Fjölni [4:41.51 mínútur] 100 metra baksund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [59.81 sekúndur, Íslandsmet] 100 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [56.75 sekúndur] 100 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [1:11.10 mínútur] 100 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [1:00.76 mínútur] 50 metra flugsund kvenna - Bryndís Rún Hansen, BERG [27.04 sekúndur, Íslandsmet] 50 metra flugsund karla - Ágúst Júlíusson , ÍA [25.22 sekúndur] 200 metra skriðsund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [2:00.25 mínútur, stúlknamet] 200 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [1:50.93 mínútur] Íslandsmeistarar á föstudegi: 100 Fjórsund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [1:01.72 mínútur, Íslandsmet] 100 Fjórsund karla - Kristinn Þórarinsson, Fjölni [58.77 sekúndur] 100 metra skriðsund kvenna - Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH [56.06 sekúndur] 100 metra skriðsund karla - Orri Freyr Gudmundsson, SH [51.02 sekúndur] 200 metra flugsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [2:16.72 mínútur, Íslandsmet] 200 metra flugsund karla - Jón Þór Hallgrímsson, ÍA [2:06.36 mínútur] 200 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [2:35.50 mínútur] 200 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [2:12.42 mínútur] 50 metra baksund kvenna - Ingibjörg Kristín Jóndóttir, SH [27.91 sekúndur, Íslandsmet] 50 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [26.88 sekúndur]Íslandsmeistarar á fimmtudegi: 800 metra skriðsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [8:46.42 mínútur, Íslandsmet] 1500 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [15:33.20 mínútur, Íslandsmet] Sund Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sjá meira
Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í Laugardalshöllinni í dag en það voru tvö Íslandsmet sett á lokadeginum. Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 200 metra baksundi og Skagastúlkan Inga Elín Cryer setti Íslandsmet í 400 metra skriðsundi. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem urðu Íslandsmeistarar á mótinu í ár en keppni fór fram á fimmtudegi til sunnudags.Íslandsmeistarar á lokadeginum: 50 metra skriðsund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [25.00 sekúndur] 50 metra skriðsund karla - Orri Freyr Gudmundsson, SH [23.39 sekúndur] 200 Fjórsund kvenna - Jóhanna Júlíusdóttir, ÍRB [2:20.29 mínútur] 200 Fjórsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [2:03.46 mínútur] 50 metra bringusund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [32.08 sekúndur] 50 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [28.27 sekúndur] 400 metra skriðsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [4:15.09 mínútur, Íslandsmet] 400 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [4:00.88 mínútur] 100 metra flugsund kvenna - Bryndís Rún Hansen, BERG [1:01.31 mínúta] 100 metra flugsund karla - Ágúst Júlíusson, ÍA [54.76 sekúndur] 200 metra baksund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [2:08.00 mínútur, Íslandsmet] 200 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [2:03.74 mínútur]Íslandsmeistarar á laugardegi: 400 Fjórsund kvenna - Salome Jónsdóttir, ÍA [4:53.57 mínútur] 400 Fjórsund karla - Daniel Hannes Pálsson, Fjölni [4:41.51 mínútur] 100 metra baksund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [59.81 sekúndur, Íslandsmet] 100 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [56.75 sekúndur] 100 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [1:11.10 mínútur] 100 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [1:00.76 mínútur] 50 metra flugsund kvenna - Bryndís Rún Hansen, BERG [27.04 sekúndur, Íslandsmet] 50 metra flugsund karla - Ágúst Júlíusson , ÍA [25.22 sekúndur] 200 metra skriðsund kvenna - Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi [2:00.25 mínútur, stúlknamet] 200 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [1:50.93 mínútur] Íslandsmeistarar á föstudegi: 100 Fjórsund kvenna - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR [1:01.72 mínútur, Íslandsmet] 100 Fjórsund karla - Kristinn Þórarinsson, Fjölni [58.77 sekúndur] 100 metra skriðsund kvenna - Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH [56.06 sekúndur] 100 metra skriðsund karla - Orri Freyr Gudmundsson, SH [51.02 sekúndur] 200 metra flugsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [2:16.72 mínútur, Íslandsmet] 200 metra flugsund karla - Jón Þór Hallgrímsson, ÍA [2:06.36 mínútur] 200 metra bringusund kvenna - Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH [2:35.50 mínútur] 200 metra bringusund karla - Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi [2:12.42 mínútur] 50 metra baksund kvenna - Ingibjörg Kristín Jóndóttir, SH [27.91 sekúndur, Íslandsmet] 50 metra baksund karla - Kolbeinn Hrafnkelsson, SH [26.88 sekúndur]Íslandsmeistarar á fimmtudegi: 800 metra skriðsund kvenna - Inga Elín Cryer, ÍA [8:46.42 mínútur, Íslandsmet] 1500 metra skriðsund karla - Anton Sveinn McKee, Ægi [15:33.20 mínútur, Íslandsmet]
Sund Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti