Vettel fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí og jafnaði met Mansell 12. nóvember 2011 14:43 Sebastian Vettel fagnar árangri sínum í tímatökunni í Abú Dabí í dag. AP MYND: Luca Bruno Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökunni á Yas Marina brautinni í Abu Dabí í dag. Hann var 0.141 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren og Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.150 úr sekúndu á eftir Vettel. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu. Með þeim árangri hefur Vettel met Nigel Mansell frá árinu 1992, en þá náði Mansell fjórtán sinnum besta tíma í tímatöku á sama árinu. Vettel hefur náð því 29 sinnum á ferlinum að vera fljótastur í tímatöku fyrir Formúlu 1 mót. Hamilton og Vettel hafa verið tveir fremstu ökumennirnir á ráslínu í mótinu í Abú Dabí til þessa. Hamilton var fremstur á ráslínu árið 2009, þegar fyrsta mótið fór fram á Yas Marina brautinni og Vettel var annar á ráslínu, en í fyrra snerist dæmið við. Vettel var þá fremstur á ráslínu og Hamilton var annar. Kappakstursmótið í Abú Dabí verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudag og hefst útsendingin kl. 12.30. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.481s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.622s + 0.141 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.631s + 0.150 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.858s + 0.377 5. Fernando Alonso Ferrari 1m39.058s + 0.577 6. Felipe Massa Ferrari 1m39.695s + 1.214 7. Nico Rosberg Mercedes 1m39.773s + 1.292 8. Michael Schumacher Mercedes 1m40.662s + 2.181 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m40.768s + 2.287 10. Paul di Resta Force India-Mercedes ók ekki í lokaumferðinni 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m40.874s + 2.440 12. Vitaly Petrov Renault 1m40.919s + 2.485 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.009s + 2.575 14. Bruno Senna Renault 1m41.079s + 2.645 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.162s + 2.728 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m41.240s + 2.806 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.760s + 3.326 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m42.979s + 3.197 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m43.884s + 4.102 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.515s + 4.733 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m44.641s + 4.859 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.699s + 4.917 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.159s + 5.377 24. Rubens Barrichello Williams-Cosoworth ók ekki í tímatökunni Formúla Íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökunni á Yas Marina brautinni í Abu Dabí í dag. Hann var 0.141 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren og Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.150 úr sekúndu á eftir Vettel. Vettel hefur fjórtán sinnum náð besta tíma í tímatöku á árinu. Með þeim árangri hefur Vettel met Nigel Mansell frá árinu 1992, en þá náði Mansell fjórtán sinnum besta tíma í tímatöku á sama árinu. Vettel hefur náð því 29 sinnum á ferlinum að vera fljótastur í tímatöku fyrir Formúlu 1 mót. Hamilton og Vettel hafa verið tveir fremstu ökumennirnir á ráslínu í mótinu í Abú Dabí til þessa. Hamilton var fremstur á ráslínu árið 2009, þegar fyrsta mótið fór fram á Yas Marina brautinni og Vettel var annar á ráslínu, en í fyrra snerist dæmið við. Vettel var þá fremstur á ráslínu og Hamilton var annar. Kappakstursmótið í Abú Dabí verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudag og hefst útsendingin kl. 12.30. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.481s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.622s + 0.141 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.631s + 0.150 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.858s + 0.377 5. Fernando Alonso Ferrari 1m39.058s + 0.577 6. Felipe Massa Ferrari 1m39.695s + 1.214 7. Nico Rosberg Mercedes 1m39.773s + 1.292 8. Michael Schumacher Mercedes 1m40.662s + 2.181 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m40.768s + 2.287 10. Paul di Resta Force India-Mercedes ók ekki í lokaumferðinni 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m40.874s + 2.440 12. Vitaly Petrov Renault 1m40.919s + 2.485 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.009s + 2.575 14. Bruno Senna Renault 1m41.079s + 2.645 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m41.162s + 2.728 16. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m41.240s + 2.806 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.760s + 3.326 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m42.979s + 3.197 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m43.884s + 4.102 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.515s + 4.733 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m44.641s + 4.859 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.699s + 4.917 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.159s + 5.377 24. Rubens Barrichello Williams-Cosoworth ók ekki í tímatökunni
Formúla Íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira