Átta komast í Ólympíuhóp FRÍ fyrir London 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:15 Ásdís Hjálmsdóttir og Bergur Ingi Pétursson voru með á leikunum í Peking. Mynd/Anton Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010 Innlendar Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010
Innlendar Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira