Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var staddur á leiknum í Norrköping og fangaði stemninguna á meðan honum stóð.
Myndir hans má sjá hér fyrir neðan.