Gekk illa hjá krökkunum 15. febrúar 2011 18:35 Íslenski hópurinn. Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum. Innlendar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum.
Innlendar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira