Kubica að braggast á spítalanum 8. febrúar 2011 14:27 Mynd: Getty Images/Paul Gilham Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Hann slasaðist illa í rallkeppni á Ítalíu á sunnudaginn, þegar rallbíl hans og Jakub Gerber þræddist upp á vegrið sem fór í gegnum bílinn eins og hnífur. Slasaðist Kubica illa á hönd, fótbrotnaði og varð fyrir fleiri meiðslum. Gerber slapp ómeiddur. Kubica ræddi við ættingja sína og lækna í gær, en honum er haldið sofandi með lyfjum. Kubica er sagður hafa brugðist ágætlega við ástandi sínu og sé tilbúinn að berjast fyrir betri heilsu. Kubica þarf að fara í aðgerð á fimmtudag til að laga sprungu í öxl og hægri fæti. Nokkrum dögum síðar verða sprungur á olnboga lagfærðar. Talið er að Kubica verði á Santa Corola sjúkrahúsinu í 2-3 vikur, en óljóst hvert hann fer til frekari endurhæfingar. Meira um mál Kubica Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Hann slasaðist illa í rallkeppni á Ítalíu á sunnudaginn, þegar rallbíl hans og Jakub Gerber þræddist upp á vegrið sem fór í gegnum bílinn eins og hnífur. Slasaðist Kubica illa á hönd, fótbrotnaði og varð fyrir fleiri meiðslum. Gerber slapp ómeiddur. Kubica ræddi við ættingja sína og lækna í gær, en honum er haldið sofandi með lyfjum. Kubica er sagður hafa brugðist ágætlega við ástandi sínu og sé tilbúinn að berjast fyrir betri heilsu. Kubica þarf að fara í aðgerð á fimmtudag til að laga sprungu í öxl og hægri fæti. Nokkrum dögum síðar verða sprungur á olnboga lagfærðar. Talið er að Kubica verði á Santa Corola sjúkrahúsinu í 2-3 vikur, en óljóst hvert hann fer til frekari endurhæfingar. Meira um mál Kubica
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira