Stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2011 21:30 Stuðningsmaður Packers klár í slaginn. Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30. Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30.
Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15
Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45