Gottakökur 1. nóvember 2011 00:01 Hersey kossar eru tilvaldir í Gottakökur. Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar) Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Í skóginum stóð kofi einn Jól Spáð stormi fyrir austan Jólin Frá ljósanna hásal Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Jól Borða með góðri samvisku Jól Lax í jólaskapi Jólin Sósan má ekki klikka Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin
Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar)
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Í skóginum stóð kofi einn Jól Spáð stormi fyrir austan Jólin Frá ljósanna hásal Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Jól Borða með góðri samvisku Jól Lax í jólaskapi Jólin Sósan má ekki klikka Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin