Gottakökur 1. nóvember 2011 00:01 Hersey kossar eru tilvaldir í Gottakökur. Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar) Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Jólin í Kattholti Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Kveikjum einu kerti á Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Aðventan boðar komu jólanna Jól Kirkjan iðar af lífi í desember Jól Aðventan er til að njóta Jól Bók er tímagjöf Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin
Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar)
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Jólin í Kattholti Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Kveikjum einu kerti á Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Aðventan boðar komu jólanna Jól Kirkjan iðar af lífi í desember Jól Aðventan er til að njóta Jól Bók er tímagjöf Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin