Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið 1. nóvember 2011 00:01 Guðrún Vilmundardóttir. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin." Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Humarsúpa með asísku tvisti Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól
Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin."
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Humarsúpa með asísku tvisti Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól