Haukar unnu léttan sigur á lélegu Framliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2011 21:05 Einar Örn Jónsson stórskytta brýst hér í gegnum vörn Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. Haukarnir voru ekki búnir að vinna í síðustu þremur leikjum sínum og voru í hættu að dragast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin. Þeir kunna hinsvegar vel við sig í Safamýrinni sem þeir sýndu í kvöld en þetta var sjötti sigur Haukaliðsins í röð á Fram í húsinu. Haukar lögðu grunninn að góðri forystu með frábærum ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu átta mörk gegn einu og komust í 13-7. Haukar voru síðan með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. Framarar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og minnkuðu muninn í eitt mark, 18-19, en þá komu þrjú Haukamark í röð og eftir fimm mínútur var staðan orðin 24-19 fyrir Hauka. Haukarnir héldu síðan Framliðinu í hæfilegri fjarlægð eftir það. Björgvin Þór Hólmgeirsson og Guðmundur Árni Ólafsson fóru á kostum í Haukaliðinu og skoruðu báðir 11 mörk. Einar Rafn Eiðsson skoraði 7 mörk fyrir Fram. Björn Viðar Björnsson átti góða innkomu í Frammarkið og varði 16 skot Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12),Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3).Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%).Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías)Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron)Brottvísanir: 14 mínúturMörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2)þVarin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%)Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli)Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór)Brottvísanir: 16 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Haukar ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en liðið vann fimm marka sigur á Fram, 32-28, í Safamýrinni í N1 deild karla í kvöld. Haukarnir voru ekki búnir að vinna í síðustu þremur leikjum sínum og voru í hættu að dragast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin. Þeir kunna hinsvegar vel við sig í Safamýrinni sem þeir sýndu í kvöld en þetta var sjötti sigur Haukaliðsins í röð á Fram í húsinu. Haukar lögðu grunninn að góðri forystu með frábærum ellefu mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu átta mörk gegn einu og komust í 13-7. Haukar voru síðan með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. Framarar byrjuðu seinni hálfleikinn vel og minnkuðu muninn í eitt mark, 18-19, en þá komu þrjú Haukamark í röð og eftir fimm mínútur var staðan orðin 24-19 fyrir Hauka. Haukarnir héldu síðan Framliðinu í hæfilegri fjarlægð eftir það. Björgvin Þór Hólmgeirsson og Guðmundur Árni Ólafsson fóru á kostum í Haukaliðinu og skoruðu báðir 11 mörk. Einar Rafn Eiðsson skoraði 7 mörk fyrir Fram. Björn Viðar Björnsson átti góða innkomu í Frammarkið og varði 16 skot Fram-Haukar 28-33 (13-18) Mörk Fram (Skot): Einar Rafn Eiðsson 7/1 (13/2), Andri Berg Haraldsson 6 ( 12),Matthías Daðason 3 (3), Magnús Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (7), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Halldór Jóhann Sigfússon 1 /1 (2/1), Haraldur Þorvarðarson (3).Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 6 (19/2, 32%), Björn Viðar Björnsson 16/2 (36/5, 44%).Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jóhann Karl 2, Einar Rafn 2, Magnús, Andri Berg, Matthías)Fiskuð víti: 3 (Haraldur 2, Róbert Aron)Brottvísanir: 14 mínúturMörk Hauka (Skot): Guðmundur Árni Ólafsson 11/5 (14/7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 11 (15), Tjörvi Þorgeirsson 3 (12), Freyr Brynjarsson 2 (3), Einar Örn Jónsson 2 (4), Sveinn Þorgeirsson 2 (5),Heimir Óli Heimisson 2 (5), Þórður Rafn Guðmundsson (2)þVarin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (26/2, 35%), Aron Rafn Eðvarðsson 5 (16/1, 31%)Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Guðmundur Árni 2, Björgvin Þór 2, Freyr 1, Heimir Óli)Fiskuð víti: 7 (Freyr 2, Þórður Rafn, Sveinn, Heimir Óli, Einar Örn, Björgvin Þór)Brottvísanir: 16 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira