27.39% hlutur í Williams seldur á opnum hlutabréfamarkaði 5. febrúar 2011 09:29 Frank Williams, aðaleigandi Williams og Sam Michaels sem er stjórnandi liðsins á mótsstað. Mynd: Getty Images Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mú sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Williams fer formlega á markað 2. mars, en undirbúningur er þegar farinn í gang. Williams liðið hefur unnið 9 meistaratitla bílasmsiða og sjö titla ökumanna, en Rubens Barrichello frá Brasilíu og nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela eru ökumenn liðsins, en Maldonado er varð meistari í GP2 mótaröðinni 2010. Williams liðið prófaði nýjan keppnisbíl í vikunni og verður meðal 12 keppnisliða í Formúlu 1 á þessu ári, en með því að selja hluti í liðinu vill Frank tryggja áframhaldandi rekstur liðsins til langframa. Frank hefur verið bundinn hjólastól um langt skeið eftir að hann meiddist í umferðaróhappi. Engu að síður mætir hann á mótssvæði og rekur keppnisliðið af elju. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mú sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Williams fer formlega á markað 2. mars, en undirbúningur er þegar farinn í gang. Williams liðið hefur unnið 9 meistaratitla bílasmsiða og sjö titla ökumanna, en Rubens Barrichello frá Brasilíu og nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela eru ökumenn liðsins, en Maldonado er varð meistari í GP2 mótaröðinni 2010. Williams liðið prófaði nýjan keppnisbíl í vikunni og verður meðal 12 keppnisliða í Formúlu 1 á þessu ári, en með því að selja hluti í liðinu vill Frank tryggja áframhaldandi rekstur liðsins til langframa. Frank hefur verið bundinn hjólastól um langt skeið eftir að hann meiddist í umferðaróhappi. Engu að síður mætir hann á mótssvæði og rekur keppnisliðið af elju.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira