Alonso telur að fjögur keppnislið verði sterkust í Formúlu 1 28. janúar 2011 17:44 Fernando Alonso situr á nýja Ferrari keppnisbílnum sem var frumsýndur í dag. Mynd: Ferrari Fernando Alonso hjá Ferrari telur að fjögur keppnislið verði í baráttunni um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann afhjúpaði nýja Ferrari keppnisbílinn með Felipe Massa í Maranello á Ítalíu í dag. Þeir eru liðsfélagar eins og í fyrra. Alonso sagði í frétt á heimasíðu Ferrari að menn væru áræðnir hjá Ferrari, en liðið var með sérstaka frumsýningu á nýjum keppnisbíl liðsins í dag, en önnur lið munu sýna bíla sína á fyrstu æfingum í næstu viku að sögn Alonso. "Ég hugsa að Mercedes gæti hafa smíðað samkeppnisfæran bíl, einnig McLaren og Red Bull. Við verðum að berjast við þessi lið", sagði Alonso um komandi titilslag. Hann mun aka spánýju ökutæki á þessu keppnistímabili, sem er sniðið að nýjum keppnisreglum og ekið verður á dekkjum frá nýjum dekkjaframleiðanda, sem er Pirelli. "Þegar ég mætti til leiks (með Ferrari í fyrra) þá upplifði ég ólíkan bíl frá því sem ég hafði ekið áður. Á þessu ári tel ég að akstursstíll minn hafi haft áhrif á hönnun og þróun bílsins. Núna þekki ég líka starfsmenn liðsins og er í góðum samskiptum og set á þá pressu öllum stundum", sagði Alonso. Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso hjá Ferrari telur að fjögur keppnislið verði í baráttunni um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann afhjúpaði nýja Ferrari keppnisbílinn með Felipe Massa í Maranello á Ítalíu í dag. Þeir eru liðsfélagar eins og í fyrra. Alonso sagði í frétt á heimasíðu Ferrari að menn væru áræðnir hjá Ferrari, en liðið var með sérstaka frumsýningu á nýjum keppnisbíl liðsins í dag, en önnur lið munu sýna bíla sína á fyrstu æfingum í næstu viku að sögn Alonso. "Ég hugsa að Mercedes gæti hafa smíðað samkeppnisfæran bíl, einnig McLaren og Red Bull. Við verðum að berjast við þessi lið", sagði Alonso um komandi titilslag. Hann mun aka spánýju ökutæki á þessu keppnistímabili, sem er sniðið að nýjum keppnisreglum og ekið verður á dekkjum frá nýjum dekkjaframleiðanda, sem er Pirelli. "Þegar ég mætti til leiks (með Ferrari í fyrra) þá upplifði ég ólíkan bíl frá því sem ég hafði ekið áður. Á þessu ári tel ég að akstursstíll minn hafi haft áhrif á hönnun og þróun bílsins. Núna þekki ég líka starfsmenn liðsins og er í góðum samskiptum og set á þá pressu öllum stundum", sagði Alonso.
Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira