Geimsteinn haslar sér völl í hipphoppinu 9. mars 2011 10:00 „Ég er búinn að fá grænt ljós frá Geimsteini," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti hyggst senda frá sér fyrstu plötuna sína í maí og segir að um sumargrip sé að ræða. Hann hefur verið áberandi í hipphopp-senunni undanfarin misseri og rappaði meðal annars með Erpi Eyvindarsyni í laginu Elskum þessar mellur í fyrra. Plata Erps var einnig gefin út af Geimsteini, sem virðist vera að hasla sér völl í íslenska hipphoppinu. „Þeir gefa út aðal hipphoppið. Velja vel," segir Gauti. Björgvin Ívar Baldursson hjá Geimsteini segir það ekki vera neina sérstaka stefnu hjá útgáfunni að gefa út hipphopp. „Við gefum allavega út góða hipphoppið," segir hann léttur. „Annars gefum við út alls konar tónlist. Ef maður lítur yfir það sem kom út í fyrra hjá okkur, þá sést að þetta eru allar tegundir af tónlist. Við erum úti um allt. Gefum út það sem við fílum." Björgvin segir aðalmarkmið Geimsteins vera að gefa út fyrstu plötur listamanna, en sú er meðal annars raunin með Gauta, hljómsveitina Valdimar og Erp, en platan sem hann sendi frá sér í fyrra var fyrsta sólóplatan hans. „Við einbeitum okkur að grasrótinni. Ef listamennirnir vilja halda áfram hjá okkur eftir fyrstu plötuna gera þeir það – eða ekki." - afb Hér fyrir ofan syngja Emmsjé Gauti og Ljósvaki Oh Yeah, eitt laganna á plötunni. Tónlist Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
„Ég er búinn að fá grænt ljós frá Geimsteini," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti hyggst senda frá sér fyrstu plötuna sína í maí og segir að um sumargrip sé að ræða. Hann hefur verið áberandi í hipphopp-senunni undanfarin misseri og rappaði meðal annars með Erpi Eyvindarsyni í laginu Elskum þessar mellur í fyrra. Plata Erps var einnig gefin út af Geimsteini, sem virðist vera að hasla sér völl í íslenska hipphoppinu. „Þeir gefa út aðal hipphoppið. Velja vel," segir Gauti. Björgvin Ívar Baldursson hjá Geimsteini segir það ekki vera neina sérstaka stefnu hjá útgáfunni að gefa út hipphopp. „Við gefum allavega út góða hipphoppið," segir hann léttur. „Annars gefum við út alls konar tónlist. Ef maður lítur yfir það sem kom út í fyrra hjá okkur, þá sést að þetta eru allar tegundir af tónlist. Við erum úti um allt. Gefum út það sem við fílum." Björgvin segir aðalmarkmið Geimsteins vera að gefa út fyrstu plötur listamanna, en sú er meðal annars raunin með Gauta, hljómsveitina Valdimar og Erp, en platan sem hann sendi frá sér í fyrra var fyrsta sólóplatan hans. „Við einbeitum okkur að grasrótinni. Ef listamennirnir vilja halda áfram hjá okkur eftir fyrstu plötuna gera þeir það – eða ekki." - afb Hér fyrir ofan syngja Emmsjé Gauti og Ljósvaki Oh Yeah, eitt laganna á plötunni.
Tónlist Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira