Leituðu í leikfangakössum og flettu myndaalbúmum 10. mars 2011 00:00 Sigurður Einarsson var á meðal þeirra sem handteknir voru. Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz
Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00