Rokkkvöldverður á Akureyri 14. júlí 2011 15:00 Íslenskir tónlistarmenn heiðra Alice in Chains með tónleikum í kvöld og annað kvöld. mynd/joe ritter Tvennir tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Alice in Chains verða haldnir í kvöld og annað kvöld. Fyrst á Sódómu Reykjavík og síðan á Græna hattinum á Akureyri. Síðustu heiðurstónleikar voru á rokkhátíðinni Eistnaflugi. „Eistnaflugið gekk framar vonum. Það var troðfullur salur og allir sungu með þrátt fyrir að þetta væri vígi þyngsta metalsins,“ segir skipuleggjandinn Franz Gunnarsson. „Vegna þess að þetta var pantað sérstaklega fyrir Eistnaflug ákváðum við að taka eina tónleika í Reykjavík og eina á Akureyri áður en Jenni [Jens Ólafsson úr Brain Police] fer aftur í nám til Danmerkur eftir helgi.“ Á Akureyri getur fólk pantað sérstakan rokkkvöldverð í Laxdalshúsi fyrir tónleikana þar sem hitað verður upp með bandinu. „Mér skilst að það verði brennivínsleginn lundi og nautarass og eitthvað dóterí sem verður framreitt með fullt af viskíi. Hugmyndin er að við snæðum með hópnum og á milli rétta stígum við á stokk og spilum fyrir gestina í beinni útsendingu hjá Plús 987,“ segir Franz. Miðaverð á fjórréttaðan rokkkvöldverð með áfengi, skutli á tónleikana og á tónleikana sjálfa í fráteknum sætum er 15.900 krónur. „Þetta lítur mjög vel út og gæti orðið dúndur kvöldstund,“ segir Franz spenntur. -fb Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Tvennir tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Alice in Chains verða haldnir í kvöld og annað kvöld. Fyrst á Sódómu Reykjavík og síðan á Græna hattinum á Akureyri. Síðustu heiðurstónleikar voru á rokkhátíðinni Eistnaflugi. „Eistnaflugið gekk framar vonum. Það var troðfullur salur og allir sungu með þrátt fyrir að þetta væri vígi þyngsta metalsins,“ segir skipuleggjandinn Franz Gunnarsson. „Vegna þess að þetta var pantað sérstaklega fyrir Eistnaflug ákváðum við að taka eina tónleika í Reykjavík og eina á Akureyri áður en Jenni [Jens Ólafsson úr Brain Police] fer aftur í nám til Danmerkur eftir helgi.“ Á Akureyri getur fólk pantað sérstakan rokkkvöldverð í Laxdalshúsi fyrir tónleikana þar sem hitað verður upp með bandinu. „Mér skilst að það verði brennivínsleginn lundi og nautarass og eitthvað dóterí sem verður framreitt með fullt af viskíi. Hugmyndin er að við snæðum með hópnum og á milli rétta stígum við á stokk og spilum fyrir gestina í beinni útsendingu hjá Plús 987,“ segir Franz. Miðaverð á fjórréttaðan rokkkvöldverð með áfengi, skutli á tónleikana og á tónleikana sjálfa í fráteknum sætum er 15.900 krónur. „Þetta lítur mjög vel út og gæti orðið dúndur kvöldstund,“ segir Franz spenntur. -fb
Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira