Rolling Stone hrífst af Biophilia Freyr Bjarnason skrifar 19. október 2011 14:00 Björk Guðmundsdóttir fær góða dóma í Rolling Stone fyrir Biophilia-tónleikana sína. Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone. „Björk sýndi að það er ekki nóg að hlusta á plötuna Biophilia heldur þarf líka að horfa á hana,“ skrifaði blaðamaðurinn David Fricke. Tónleikarnir voru haldnir í salnum Silfurbergi fyrir viku og tekur Fricke fram að Björk hafi verið svo nálægt áhorfendunum að hægt hafi verið að sjá hvern einasta þráð appelsínugulu hárkollunnar á höfði hennar. Áður hafði Fricke gefið Biophilia-plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Bjarkaraðdáendur geta enn keypt sér miða á Biophilia-tónleika hennar í Hörpunni. Vegna breytinga á uppsetningu tónleikanna eru enn örfáir lausir miðar eftir á tónleikana, 19., 25., 28. og 31. október og einnig á tónleikana 3. nóvember og fer miðasalan fram á Midi.is og Harpa.is. Björk Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Fyrstu Biophilia-tónleikar Bjarkar í Hörpu af níu talsins fá mjög góða dóma á heimasíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone. „Björk sýndi að það er ekki nóg að hlusta á plötuna Biophilia heldur þarf líka að horfa á hana,“ skrifaði blaðamaðurinn David Fricke. Tónleikarnir voru haldnir í salnum Silfurbergi fyrir viku og tekur Fricke fram að Björk hafi verið svo nálægt áhorfendunum að hægt hafi verið að sjá hvern einasta þráð appelsínugulu hárkollunnar á höfði hennar. Áður hafði Fricke gefið Biophilia-plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum, eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Bjarkaraðdáendur geta enn keypt sér miða á Biophilia-tónleika hennar í Hörpunni. Vegna breytinga á uppsetningu tónleikanna eru enn örfáir lausir miðar eftir á tónleikana, 19., 25., 28. og 31. október og einnig á tónleikana 3. nóvember og fer miðasalan fram á Midi.is og Harpa.is.
Björk Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira