Joey Barton, leikmaður Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni, vill endurvekja hljómsveitina The Smiths.
Barton er mikill aðdáandi The Smiths og segist vilja hjálpa Morrissey og Johnny Marr að grafa stríðsöxina og sameinast á ný. Barton segir í viðtali við dagblaðið The Sun að ef honum tækist ætlunarverk sitt yrði það stórfenglegra en nokkuð sem hann gæti framkvæmt á fótboltavellinum.
Barton segir að Johnny Marr sé heitari fyrir hugmyndum sínum en söngvarinn Morrissey, sem hefur oft lýst því yfir að Smiths komi aldrei saman aftur.
Joey Barton vill endurlífga Smiths

Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn




„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn