Gömul jólasveinanöfn 1. nóvember 2011 00:01 Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur, Mest lesið Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin Stöðumælavörður sektaði jólasvein Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gottakökur Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Piparkökuhús Jól Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Næstum jafn spennandi og jólin Jól
Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur,
Mest lesið Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin Stöðumælavörður sektaði jólasvein Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Gottakökur Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Piparkökuhús Jól Með exi yfir Rúdolf í baði Jólin Næstum jafn spennandi og jólin Jól